Sjáðu Björk á tónleikum í New York Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. mars 2015 11:30 Björk á tónleikunum í Carnegie Hall. Mynd/Kevin Mazur Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura, í New York þann 7. mars síðastliðinn. Góður rómur var gerður að tónleikunum í erlendum miðlum en margir gagnrýnendur höfðu orð á því að Björk hafi ef til vill þótt erfitt að flytja sum laganna á tónleikunum. Skal engan undra þar sem Vulnicura fjallar um sambandsslit hennar og Matthew Barney en þau voru saman í meira en áratug og eiga eina dóttur. Búið er að hlaða upp 20 mínútna löngu myndbandi á Youtube frá tónleikunum sem er hér að neðan. Björk flytur lögin Stonemilker, The Pleasure is All Mine auk þess sem sjá má brot úr nokkrum öðrum lögum. Hér má svo sjá lagalista tónleikanna. Björk Tengdar fréttir Stikla frá nýrri sýningu Bjarkar Tónlistarkonan setur upp sýningu í New York. 17. febrúar 2015 16:52 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00 Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29 Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura, í New York þann 7. mars síðastliðinn. Góður rómur var gerður að tónleikunum í erlendum miðlum en margir gagnrýnendur höfðu orð á því að Björk hafi ef til vill þótt erfitt að flytja sum laganna á tónleikunum. Skal engan undra þar sem Vulnicura fjallar um sambandsslit hennar og Matthew Barney en þau voru saman í meira en áratug og eiga eina dóttur. Búið er að hlaða upp 20 mínútna löngu myndbandi á Youtube frá tónleikunum sem er hér að neðan. Björk flytur lögin Stonemilker, The Pleasure is All Mine auk þess sem sjá má brot úr nokkrum öðrum lögum. Hér má svo sjá lagalista tónleikanna.
Björk Tengdar fréttir Stikla frá nýrri sýningu Bjarkar Tónlistarkonan setur upp sýningu í New York. 17. febrúar 2015 16:52 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00 Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29 Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50
Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00
Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29
Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06
Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39