Hinn sextán ára gamli Bryson Jones fékk þó að lifa þann draum sinn þótt að kringumstæðurnar væru ekki skemmtilegar.
Bryson Jones er að berjast við hrörnunarsjúkdóm en Houston Rockets var tilbúið að uppfylla ósk hans í samvinnu við Make-A-Wish samtökin.
Forráðamenn Houston Rockets skrifuðu undir eins dags samning við strákinn sem fékk að koma á skotæfingu og hitta alla leikmenn og þjálfara liðsins.
Um kvöldið mætti spilaði Houston Rockets við Orlando Magic og vann leikinn 107-94. Bryson Jones var reyndar bara í stúkunni en hann fékk að eiga leikboltann í leikslok.
Tonight's game ball goes to Bryson Jones. He was only on our roster one day, but he made an immediate impact.
https://t.co/2BMa7UgBoG
— Houston Rockets (@HoustonRockets) March 18, 2015
Pat Bev checks in with new teammate Bryson Jones. Beverley (elbow bursitis) is expected to play tonight. pic.twitter.com/rSnAxtXuvG
— Houston Rockets (@HoustonRockets) March 17, 2015
OFFICIAL: The Rockets have signed Bryson Jones (16 years-old, Crosby, TX) to a one-day contract. pic.twitter.com/Avn3ZmKRfK
— Houston Rockets (@HoustonRockets) March 17, 2015