Rafsuðugler líka uppseld í BYKO Aðalsteinn Kjartansson skrifar 19. mars 2015 18:17 Sólmyrkvinn verður í beinni útsendingu á Vísi í fyrramálið. Vísir/Getty Images Rafsuðugler eru uppseld í BYKO en það var ein fárra verslana sem átti eintök eftir í dag þegar fréttastofa kannaði málið. Glerin eru notuð til að horfa á sólmyrkvann sem verður á morgun. Samkvæmt upplýsingum úr verslun BYKO hafa öll glerin sem voru eftir fyrr í dag verið seld en verslunin fékk nýja sendingu af glerjum í gær. Var vonast til þess að hægt væri að anna eftirspurn með þeirri sendingu. Mikil spenna virðist vera fyrir sólmyrkvanum sem nær hámarki hér á landi rúmlega hálf tíu í fyrramálið. Vísir greindi frá því í morgun að mikil eftirspurn væri eftir sólmyrkvagleraugum og að barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefðu í dag fengið tilboð í öll gleraugu skólans. Tilboðið hljóðaði upp á 5.000 krónur fyrir stykkið en þau kosta alla jafnan um 500 krónur. Fyrir þá sem ekki verða sér úti um sólmyrkvagleraugu, rafsuðugler eða annað álíka til að geta horft á sólmyrkvann án þess að eiga í hættu á að skemma augun verður hægt að horfa á beina útsendingu af sólmyrkvanum hér á Vísi. Hægt hefur verið að kaupa glerin í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg og Gastec, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Rafsuðugler eru uppseld í BYKO en það var ein fárra verslana sem átti eintök eftir í dag þegar fréttastofa kannaði málið. Glerin eru notuð til að horfa á sólmyrkvann sem verður á morgun. Samkvæmt upplýsingum úr verslun BYKO hafa öll glerin sem voru eftir fyrr í dag verið seld en verslunin fékk nýja sendingu af glerjum í gær. Var vonast til þess að hægt væri að anna eftirspurn með þeirri sendingu. Mikil spenna virðist vera fyrir sólmyrkvanum sem nær hámarki hér á landi rúmlega hálf tíu í fyrramálið. Vísir greindi frá því í morgun að mikil eftirspurn væri eftir sólmyrkvagleraugum og að barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefðu í dag fengið tilboð í öll gleraugu skólans. Tilboðið hljóðaði upp á 5.000 krónur fyrir stykkið en þau kosta alla jafnan um 500 krónur. Fyrir þá sem ekki verða sér úti um sólmyrkvagleraugu, rafsuðugler eða annað álíka til að geta horft á sólmyrkvann án þess að eiga í hættu á að skemma augun verður hægt að horfa á beina útsendingu af sólmyrkvanum hér á Vísi. Hægt hefur verið að kaupa glerin í verslun Landvéla, heildversluninni Klif, J A K ehf, Fossberg og Gastec, samkvæmt upplýsingum fréttastofu.
Veður Tengdar fréttir Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16 Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01 Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Háar upphæðir í boði fyrir sólmyrkvagleraugu Skólastjóranum í barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur borist tvö rausnarleg tilboð í sólmyrkvagleraugu skólans. 19. mars 2015 15:16
Sala á rafsuðuglerjum sjaldan eins mikil Verslanir hafa vart undan við að svara fyrirspurnum viðskiptavina. 19. mars 2015 11:01
Sjáðu sólmyrkvann í þúsund metra hæð Sólmyrkvi verður á morgun og mun hann ná hámarki um klukkan 9:40. 19. mars 2015 14:31