Byssan og múgæsingurinn besta augnablik síðustu viku Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 18:09 Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent. Vísir/Andri Marinó Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld. Kosið var í símakosningu og var Ingvar Örn Ákason, sem jafnan gengur undir viðurnefninu „Byssan“ hlutskarpastur að þessu sinni. Ingvar flutti uppistand líkt og í keppninni á síðasta ári. Framan af stefndi í að Ingvar kæmist ekki áfram, því dómnefndin gaf honum þrjú nei. Hinsvegar tókst Ingvari að vinna salinn á sitt band eftir að uppistandinu lauk. Bubbi byrjaði á að segja kannski, sagði svo nei, en eftir hvatningu frá salnum endaði Bubbi á að segja já. Selma Björnsdóttir sagði næst nei en Jón Jónsson sagði já. Því féll úrslitaatkvæðið Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í skaut. Þorgerður sagði að salurinn væri „í tómri steypu.“ En að lokum gaf Þorgerður sig, sagði já, og hleypti Ingvari áfram. Næsti þáttur af Ísland Got Talent verður klukkan 19.45 í kvöld og mun þá ný símkosning hefjast. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6. mars næstkomandi. Í myndböndunum hér að neðan má sjá atriði Ingvars nú og fyrir ári síðan.Uppfært 19.40: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð ranglega að Ingvar hefði ekki komist áfram úr fyrstu umferð Ísland Got Talent í fyrra. Jafnframt að hann hefði fengið fjögur nei í ár en ekki þrjú. Þetta hefur verið leiðrétt að ofan og beðist er velvirðingar á mistökunum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15 Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30 Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30 Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33 Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00 „Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27 Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld. Kosið var í símakosningu og var Ingvar Örn Ákason, sem jafnan gengur undir viðurnefninu „Byssan“ hlutskarpastur að þessu sinni. Ingvar flutti uppistand líkt og í keppninni á síðasta ári. Framan af stefndi í að Ingvar kæmist ekki áfram, því dómnefndin gaf honum þrjú nei. Hinsvegar tókst Ingvari að vinna salinn á sitt band eftir að uppistandinu lauk. Bubbi byrjaði á að segja kannski, sagði svo nei, en eftir hvatningu frá salnum endaði Bubbi á að segja já. Selma Björnsdóttir sagði næst nei en Jón Jónsson sagði já. Því féll úrslitaatkvæðið Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í skaut. Þorgerður sagði að salurinn væri „í tómri steypu.“ En að lokum gaf Þorgerður sig, sagði já, og hleypti Ingvari áfram. Næsti þáttur af Ísland Got Talent verður klukkan 19.45 í kvöld og mun þá ný símkosning hefjast. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6. mars næstkomandi. Í myndböndunum hér að neðan má sjá atriði Ingvars nú og fyrir ári síðan.Uppfært 19.40: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð ranglega að Ingvar hefði ekki komist áfram úr fyrstu umferð Ísland Got Talent í fyrra. Jafnframt að hann hefði fengið fjögur nei í ár en ekki þrjú. Þetta hefur verið leiðrétt að ofan og beðist er velvirðingar á mistökunum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15 Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30 Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30 Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33 Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00 „Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27 Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15
Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30
Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30
Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33
Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00
„Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27
Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30