Byssan og múgæsingurinn besta augnablik síðustu viku Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 18:09 Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent. Vísir/Andri Marinó Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld. Kosið var í símakosningu og var Ingvar Örn Ákason, sem jafnan gengur undir viðurnefninu „Byssan“ hlutskarpastur að þessu sinni. Ingvar flutti uppistand líkt og í keppninni á síðasta ári. Framan af stefndi í að Ingvar kæmist ekki áfram, því dómnefndin gaf honum þrjú nei. Hinsvegar tókst Ingvari að vinna salinn á sitt band eftir að uppistandinu lauk. Bubbi byrjaði á að segja kannski, sagði svo nei, en eftir hvatningu frá salnum endaði Bubbi á að segja já. Selma Björnsdóttir sagði næst nei en Jón Jónsson sagði já. Því féll úrslitaatkvæðið Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í skaut. Þorgerður sagði að salurinn væri „í tómri steypu.“ En að lokum gaf Þorgerður sig, sagði já, og hleypti Ingvari áfram. Næsti þáttur af Ísland Got Talent verður klukkan 19.45 í kvöld og mun þá ný símkosning hefjast. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6. mars næstkomandi. Í myndböndunum hér að neðan má sjá atriði Ingvars nú og fyrir ári síðan.Uppfært 19.40: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð ranglega að Ingvar hefði ekki komist áfram úr fyrstu umferð Ísland Got Talent í fyrra. Jafnframt að hann hefði fengið fjögur nei í ár en ekki þrjú. Þetta hefur verið leiðrétt að ofan og beðist er velvirðingar á mistökunum. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15 Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30 Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30 Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33 Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00 „Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27 Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Áhorfendur hafa valið besta augnablikið úr fjórða þætti Ísland Got Talent sem sýndur var síðasta sunnudagskvöld. Kosið var í símakosningu og var Ingvar Örn Ákason, sem jafnan gengur undir viðurnefninu „Byssan“ hlutskarpastur að þessu sinni. Ingvar flutti uppistand líkt og í keppninni á síðasta ári. Framan af stefndi í að Ingvar kæmist ekki áfram, því dómnefndin gaf honum þrjú nei. Hinsvegar tókst Ingvari að vinna salinn á sitt band eftir að uppistandinu lauk. Bubbi byrjaði á að segja kannski, sagði svo nei, en eftir hvatningu frá salnum endaði Bubbi á að segja já. Selma Björnsdóttir sagði næst nei en Jón Jónsson sagði já. Því féll úrslitaatkvæðið Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur í skaut. Þorgerður sagði að salurinn væri „í tómri steypu.“ En að lokum gaf Þorgerður sig, sagði já, og hleypti Ingvari áfram. Næsti þáttur af Ísland Got Talent verður klukkan 19.45 í kvöld og mun þá ný símkosning hefjast. Þátttakendur geta unnið kúpt 55“ LG snjallsjónvarp að andvirði 600.000 krónur frá Sjónvarpsmiðstöðinni og 250 þúsund króna gjafakort frá Íslandsbanka. Dregið verður úr innsendum atkvæðum 6. mars næstkomandi. Í myndböndunum hér að neðan má sjá atriði Ingvars nú og fyrir ári síðan.Uppfært 19.40: Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð ranglega að Ingvar hefði ekki komist áfram úr fyrstu umferð Ísland Got Talent í fyrra. Jafnframt að hann hefði fengið fjögur nei í ár en ekki þrjú. Þetta hefur verið leiðrétt að ofan og beðist er velvirðingar á mistökunum.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15 Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30 Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30 Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33 Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00 „Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27 Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30 Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Keiluþjálfari og frystihússtelpa sló í gegn: „Þú ert sannarlega kona að mínu skapi“ Jónína Björg Magnúsdóttir, þriggja barna móðir, starfsmaður frystihúss HB Granda á Akranesi og keiluþjálfari heillaði dómnefndina í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:15
Diljá var stressuð en söng eins og engill Bubbi sagði að flutningur hinnar 12 ára gömlu Diljá Pétursdóttur á laginu Brokenhearted hefði verið æðislegur. 15. febrúar 2015 20:30
Salurinn skaut Byssunni áfram "Þetta er mesta múgæsing sem ég hef upplifað,“ sagði Jón Jónsson í Ísland um viðbrögð áhorfenda í Ísland got talent. 15. febrúar 2015 20:30
Ung móðir frá Akranesi söng Selmu upp úr skónum Þriðji keppandinn sem fer áfram með gullhnappinum. 8. febrúar 2015 20:33
Veldu besta augnablikið: Bubbaknús, lúðrasveitin og kombakkið Áhorfendum er boðið að velja besta augnablikið úr síðasta þætti Ísland got talent. 15. febrúar 2015 21:00
„Flexarinn“ valinn besta atriðið í þriðja þætti Atriði Dagbjarts Daða Jónssonar sigraði með miklum yfirburðum. 13. febrúar 2015 19:27
Flexaði vöðvana í Talent og fékk fimmtíu vinabeiðnir „Facebook sprakk eiginlega hjá mér," segir Gollrir eftirherman Dagbjartur Daði Jónsson 10. febrúar 2015 08:30