Jónas Ýmir: Hef miklar áhyggjur af fótboltanum á landsbyggðinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. febrúar 2015 19:00 „Mér finnst vera kominn tími á breytingar og það má alveg opna aðeins á umræðuna. Ég hef margar hugmyndir varðandi framtíðina.“ Þetta sagði Jónas Ýmir Jónasson við íþróttadeild 365 í dag, en hann var tekinn húsi í Suðurbæjarlaug þar sem hann starfar. Jónas Ýmir hefur boðið sig fram til formanns KSÍ og fer því í framboð gegn sitjandi formanni, Geir Þorsteinssyni. „Landsbyggðin er mér ofarlega í huga. Það þarf líka að fara að niðurgreiða ferðakostnað félaganna út á landi. Það þarf að semja um betri kjör á þessu,“ segir Jónas Ýmir um framtíð fótboltans hér heima. „Ég hef miklar áhyggjur af fótboltanum úti á landi. Þar höfum við fengið marga atvinnumenn í gegnum tíðina og við þurfum að halda utan um landsbyggðina.“ Hann viðurkennir að næsta vika eða svo verði erfið þar sem Geir Þorsteinsson hefur verið formaður sambandsins í átta ár og starfað þar í 18 ár. „Það er ekkert grín að fara að velta sitjandi formanni úr sessi sem er búinn að vera þarna í átta ár. Geir hefur unnið gott starf en mér finnst vanta smá endurnýjun. Það hafa bara verið þrír formenn KSÍ síðan 1970,“ segir Jónas Ýmir Jónasson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30 Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32 Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Sjá meira
„Mér finnst vera kominn tími á breytingar og það má alveg opna aðeins á umræðuna. Ég hef margar hugmyndir varðandi framtíðina.“ Þetta sagði Jónas Ýmir Jónasson við íþróttadeild 365 í dag, en hann var tekinn húsi í Suðurbæjarlaug þar sem hann starfar. Jónas Ýmir hefur boðið sig fram til formanns KSÍ og fer því í framboð gegn sitjandi formanni, Geir Þorsteinssyni. „Landsbyggðin er mér ofarlega í huga. Það þarf líka að fara að niðurgreiða ferðakostnað félaganna út á landi. Það þarf að semja um betri kjör á þessu,“ segir Jónas Ýmir um framtíð fótboltans hér heima. „Ég hef miklar áhyggjur af fótboltanum úti á landi. Þar höfum við fengið marga atvinnumenn í gegnum tíðina og við þurfum að halda utan um landsbyggðina.“ Hann viðurkennir að næsta vika eða svo verði erfið þar sem Geir Þorsteinsson hefur verið formaður sambandsins í átta ár og starfað þar í 18 ár. „Það er ekkert grín að fara að velta sitjandi formanni úr sessi sem er búinn að vera þarna í átta ár. Geir hefur unnið gott starf en mér finnst vanta smá endurnýjun. Það hafa bara verið þrír formenn KSÍ síðan 1970,“ segir Jónas Ýmir Jónasson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30 Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32 Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Sjá meira
Jónas ætlar að fella Geir: Framboð mitt opnar á vissa umræðu Jónas Ýmir Jónasson býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður Knattspyrnusambands Íslands. 3. febrúar 2015 08:30
Jónas býður sig fram á móti Geir: Virðist vera svolítið lokuð klíka Tæplega fertugur Hafnfirðingur býður sig fram á móti Geir Þorsteinssyni sem formaður KSÍ. 2. febrúar 2015 18:32
Geir fær mótframboð frá FH-ingi ársins 2014 Jónas Ýmir Jónasson ætlar upp á móti Geir Þorsteinssyni í formannskosningu Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins. 2. febrúar 2015 16:16