Mikill fjöldi árekstra á Reykjanesbraut Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2015 13:49 Þessir bílar fóru útaf á Reykjanesbrautinni í dag. vísir/vilhelm Fjórir árekstrar urðu á Reykjanesbraut á vegakaflanum frá Vífilstaðavegi í áttina að IKEA á öðrum tímanum í dag. Flughált er á brautinni og hefur ríkislögreglustjóri tekið þá ákvörðun að loka veginum í akstursátt suður frá Vífilstaðavegi. Sjö bílar hafa skemmst í árekstrunum og meðal þeirra er dráttarbíll með bíl á pallinum. Ekið hefur verið á tvo ljósastaura á vegakaflanum og eru ökumenn hvattir til að sýna sérstaka aðgát við akstur enda flughált.Uppfært klukkan 14:58 Störfum lögreglu og hjálparliðs á vettvangi umferðaróhapps á Reykjanesbraut sunnan við Vífilsstaðaveg er lokið. Það er búið að aflétta lokunum þannig að umferð á nefndum vegarkafla fer að komast í eðlilegt horf.Mikil hálka Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að það sé hálka á Grindavíkurvegi, hálkublettir á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er einnig á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Flughálka er í Grafningi en annars er hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi. Í tilkynningu varar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við mikilli hálku. Nú þegar hafa orðið nokkrir árekstrar af þeim sökum, m.a. á Reykjanesbraut í Garðabæ.Uppfært klukkan 16.00: Ekki er vitað ti þess að alvarleg slys hafi orðið á fólki, en þó leituðu nokkrir á slysadeild. Búið er að salta veginn en lögregla telur þó tilefni til að vara við hálku. vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm.vísir/vilhelmvísir/vilhelm Veður Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
Fjórir árekstrar urðu á Reykjanesbraut á vegakaflanum frá Vífilstaðavegi í áttina að IKEA á öðrum tímanum í dag. Flughált er á brautinni og hefur ríkislögreglustjóri tekið þá ákvörðun að loka veginum í akstursátt suður frá Vífilstaðavegi. Sjö bílar hafa skemmst í árekstrunum og meðal þeirra er dráttarbíll með bíl á pallinum. Ekið hefur verið á tvo ljósastaura á vegakaflanum og eru ökumenn hvattir til að sýna sérstaka aðgát við akstur enda flughált.Uppfært klukkan 14:58 Störfum lögreglu og hjálparliðs á vettvangi umferðaróhapps á Reykjanesbraut sunnan við Vífilsstaðaveg er lokið. Það er búið að aflétta lokunum þannig að umferð á nefndum vegarkafla fer að komast í eðlilegt horf.Mikil hálka Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að það sé hálka á Grindavíkurvegi, hálkublettir á Reykjanesbraut og á höfuðborgarsvæðinu. Hálka er einnig á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Flughálka er í Grafningi en annars er hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi. Í tilkynningu varar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við mikilli hálku. Nú þegar hafa orðið nokkrir árekstrar af þeim sökum, m.a. á Reykjanesbraut í Garðabæ.Uppfært klukkan 16.00: Ekki er vitað ti þess að alvarleg slys hafi orðið á fólki, en þó leituðu nokkrir á slysadeild. Búið er að salta veginn en lögregla telur þó tilefni til að vara við hálku. vísir/vilhelmvísir/vilhelmvísir/vilhelm.vísir/vilhelmvísir/vilhelm
Veður Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira