Dans dans dans parið andstæðingar í fyrsta sinn á Reykjavíkurleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2015 18:09 Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson. Vísir/Anton Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. Á Reykjavíkurleikunum um helgina mætast þau í fyrsta sinn sem andstæðingar á dansgólfinu. Hanna Rún með Nikita Bazev frá Rússlandi en Sigurður Þór með Annalisa Zoanetti frá Ástralíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Það verður nóg að taka fyrir dansáhugafólk í Laugardalshöllinni um helgina en samhliða RIG-dansmótinu fer fram í bikarmót í standard dönsum og Íslandsmeistaramót í latín dönsum. Keppni hefst klukkan 11.00 báða dagana en húsið opnar 9.30 á bæði laugar- og sunnudag. Pörin í efstu tveimur sætunum í Íslandsmeistaramótinu tryggja sér rétt til þess að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust.Tuttugu pör taka þátt í alþjóðlegu latin keppninni, átján íslensk, eitt franskt og eitt ástralskt. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev slógu eftirminnilega í gegn á Reykjavíkurleikunum 2013 sem var þeirra fyrsta dansmót saman. Þau unnu alla dansana sem þau kepptu í sem þótti athyglisvert því þau voru ný byrjuð að dansa saman. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev eru nýbúin að skipta yfir í HK. Sigurður Þór Sigurðsson og Annalisa Zoanetti hafa einu sinni áður dansað saman á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig þeim vegnar á mótinu um helgina. Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Dansararnir Hanna Rún Óladóttir og Sigurður Þór Sigurðsson sem margir muna eftir úr Dans dans dans þáttunum fyrir nokkrum árum hættu að dansa saman í lok árs 2012. Á Reykjavíkurleikunum um helgina mætast þau í fyrsta sinn sem andstæðingar á dansgólfinu. Hanna Rún með Nikita Bazev frá Rússlandi en Sigurður Þór með Annalisa Zoanetti frá Ástralíu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Það verður nóg að taka fyrir dansáhugafólk í Laugardalshöllinni um helgina en samhliða RIG-dansmótinu fer fram í bikarmót í standard dönsum og Íslandsmeistaramót í latín dönsum. Keppni hefst klukkan 11.00 báða dagana en húsið opnar 9.30 á bæði laugar- og sunnudag. Pörin í efstu tveimur sætunum í Íslandsmeistaramótinu tryggja sér rétt til þess að keppa á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Austurríki í haust.Tuttugu pör taka þátt í alþjóðlegu latin keppninni, átján íslensk, eitt franskt og eitt ástralskt. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev slógu eftirminnilega í gegn á Reykjavíkurleikunum 2013 sem var þeirra fyrsta dansmót saman. Þau unnu alla dansana sem þau kepptu í sem þótti athyglisvert því þau voru ný byrjuð að dansa saman. Hanna Rún Óladóttir og Nikita Bazev eru nýbúin að skipta yfir í HK. Sigurður Þór Sigurðsson og Annalisa Zoanetti hafa einu sinni áður dansað saman á Íslandi og verður spennandi að sjá hvernig þeim vegnar á mótinu um helgina.
Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira