Sádí-Arabar vilja halda kynjaskipta Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 14:15 Sarah Attar keppti fyrir Sádí-Arabíu á Ólympíuleikunum í London 2012. Vísir/Getty Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana í framtíðinni en til þess að svo verði þarf að gera grundvallarbreytingar á uppsetningu leikanna. Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana með nágrannaríkinu Barein en aðeins ef að leikirnir verði kynjaskiptir. Tillaga Sádí-Arabíu er að karlarnir munu keppa í þeirra landi en konurnar í Barein. Kvenmenn hafa lítil réttindi í Sádí-Arabíu. Konur mega sem dæmi ekki koma inn á íþróttavelli í landinu og aðeins drengir fá íþróttakennslu í skólum. „Það er erfitt að sætta sig við það að konur fái að keppa í íþróttum ekki síst í sundi," sagði Fahad bin Jalawi Al Saud prins í samtali við frönsku vefsíðuna Francs Jeux þar sem hann opinberaði vilja þjóðar sinnar til að halda Ólympíuleikana undir fyrrnefndum forsendum. Það er einkum klæðnaður kvenna í íþróttum sem fer mest fyrir brjóstið á Sádí-Aröbum. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Ríó í Brasilíu á næsta ári og svo í Tókýó í Japan árið 2020. Það verður ákveðið árið 2017 hvar sumarleikarnir munu fara fram árið 2024. Það verður þó að teljast afar ólíklegt að Sádí-Arabar fái að halda Ólympíuleikana með þessu fyrirkomulagi. Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana í framtíðinni en til þess að svo verði þarf að gera grundvallarbreytingar á uppsetningu leikanna. Sádí-Arabía vill halda Ólympíuleikana með nágrannaríkinu Barein en aðeins ef að leikirnir verði kynjaskiptir. Tillaga Sádí-Arabíu er að karlarnir munu keppa í þeirra landi en konurnar í Barein. Kvenmenn hafa lítil réttindi í Sádí-Arabíu. Konur mega sem dæmi ekki koma inn á íþróttavelli í landinu og aðeins drengir fá íþróttakennslu í skólum. „Það er erfitt að sætta sig við það að konur fái að keppa í íþróttum ekki síst í sundi," sagði Fahad bin Jalawi Al Saud prins í samtali við frönsku vefsíðuna Francs Jeux þar sem hann opinberaði vilja þjóðar sinnar til að halda Ólympíuleikana undir fyrrnefndum forsendum. Það er einkum klæðnaður kvenna í íþróttum sem fer mest fyrir brjóstið á Sádí-Aröbum. Næstu Ólympíuleikar fara fram í Ríó í Brasilíu á næsta ári og svo í Tókýó í Japan árið 2020. Það verður ákveðið árið 2017 hvar sumarleikarnir munu fara fram árið 2024. Það verður þó að teljast afar ólíklegt að Sádí-Arabar fái að halda Ólympíuleikana með þessu fyrirkomulagi.
Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira