Ekkert fær stöðvað toppliðin í NBA | Myndbönd Tóams Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2015 06:30 Stephen Curry er á góðri leið með að vera kjörinn besti leikmaður NBA-deildarinnar. vísir/getty Atlanta Hawks er með fjögurra sigra forystu á Washington Wizards á toppi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að liðið vann tíunda sigurinn í röð í nótt. Atlanta átti ekki í teljandi vandræðum með að leggja Boston Celtics að velli í Boston, 105-91, en Atlanta-liðið er búið að vinna 31 leik og tapa aðeins átta. Jeff Teague og DeMarre Carroll voru stigahæstir í liði Atlanta með 22 stig hvor og Paul Millsap skoraði 18 stig. Hjá heimamönnum var Avery Bradley stigahæstur með 17 stig. Í vestrinu vann topplið Golden State áttunda leikinn í röð þegar það lagði Miami Heat, 104-89, á heimavelli, en alla leikina í sigurgöngunni hefur Golden State unnið með meira en tíu stiga mun. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Stephen Curry hafi verið stigahæstur í liði heimamanna, en þessi magnaði leikstjórnandi skoraði 32 stig. Hann hitti úr sjö þriggja stiga skotum af tíu. Golden State er með tveggja sigra forystu á Portland sem tapaði í nótt fyrir Los Angeles Clippers, 96-91, á heimavelli. Þar kom Jamal Crawford sterkur inn af bekknum og var stigahæstur gestanna með 25 stig.Úrslit næturinnar: Portland Trail Blazers - LA Clippers 91-96 Charlotte Hornets - San Antonio Spurs 93-98 Orlando Magic - Houston Rockets - 120-113 Brooklyn Nets - Memphis Grizzlies 92-103 Detroit Pistons - New Orleans Pelicans - 94-105 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 100-84 Chicago Bulls - Washington Wizards 99-105 Boston Celtics - Atlanta Hawks 91-105 Denver Nuggets - Dallas Mavericks 114-107 Golden State Warriors - Miami Heat 104-89Staðan í deildinni.Jamal Crawford dansar með boltann og sekkur þristi: Derrick Rose skorar flautukörfu í fyrri hálfleik: Paul Pierce kemst í fjórða sæti í þriggja stiga listanum: NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Atlanta Hawks er með fjögurra sigra forystu á Washington Wizards á toppi austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að liðið vann tíunda sigurinn í röð í nótt. Atlanta átti ekki í teljandi vandræðum með að leggja Boston Celtics að velli í Boston, 105-91, en Atlanta-liðið er búið að vinna 31 leik og tapa aðeins átta. Jeff Teague og DeMarre Carroll voru stigahæstir í liði Atlanta með 22 stig hvor og Paul Millsap skoraði 18 stig. Hjá heimamönnum var Avery Bradley stigahæstur með 17 stig. Í vestrinu vann topplið Golden State áttunda leikinn í röð þegar það lagði Miami Heat, 104-89, á heimavelli, en alla leikina í sigurgöngunni hefur Golden State unnið með meira en tíu stiga mun. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Stephen Curry hafi verið stigahæstur í liði heimamanna, en þessi magnaði leikstjórnandi skoraði 32 stig. Hann hitti úr sjö þriggja stiga skotum af tíu. Golden State er með tveggja sigra forystu á Portland sem tapaði í nótt fyrir Los Angeles Clippers, 96-91, á heimavelli. Þar kom Jamal Crawford sterkur inn af bekknum og var stigahæstur gestanna með 25 stig.Úrslit næturinnar: Portland Trail Blazers - LA Clippers 91-96 Charlotte Hornets - San Antonio Spurs 93-98 Orlando Magic - Houston Rockets - 120-113 Brooklyn Nets - Memphis Grizzlies 92-103 Detroit Pistons - New Orleans Pelicans - 94-105 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 100-84 Chicago Bulls - Washington Wizards 99-105 Boston Celtics - Atlanta Hawks 91-105 Denver Nuggets - Dallas Mavericks 114-107 Golden State Warriors - Miami Heat 104-89Staðan í deildinni.Jamal Crawford dansar með boltann og sekkur þristi: Derrick Rose skorar flautukörfu í fyrri hálfleik: Paul Pierce kemst í fjórða sæti í þriggja stiga listanum:
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira