Þórir: Lít ekki á þetta sem eitthvað fordæmi Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. ágúst 2014 06:00 Banni Eyþórs Helga Birgissonar er lokið. vísir/Daníel Áfrýjunardómstóll KSÍ sýknaði Víking Ólafsvík af refsikröfu aga- og úrskurðarnefndar sambandsins í gær og stytti leikbann EyþórsHelgaBirgissonar, leikmanns liðsins, niður í einn leik. Hann var upphaflega úrskurðaður í fimm leikja bann og Ólsarar sektaðir um 100.000 krónur fyrir að segja aðstoðardómaranum ViatcheslavTitov „að drulla sér heim til Rússlands“. Eyþór Helgi var dæmdur eftir 16. grein aga- og úrskurðarmála sem fjallar um hvers kyns mismunun á fótboltavellinum, en í henni stendur m.a. að hver sá sem misbýður öðrum einstaklingi með kynþáttaníði skuli sæta fimm leikja banni og félag hans sektað um 100.000 krónur. Í úrskurði áfrýjunarnefndarinnar segir: „Ekki verður fallist á það að orðbragð leikmannsins þegar hann gekk af velli hafi verið með þeim hætti að hann hafi með framferði sínu og ummælum gerst brotlegur við grein 16.1.“ Viatcheslav Titov vildi ekki ræða málið við Fréttablaðið þegar blaðamaður hafði sambandi í gær en sagði þó: „Mér líður ekki vel með þessa niðurstöðu.“ Aðspurður hvort þarna væri ekki verið að setja fordæmi og gengisfella 16. greinina að vissu leyti sagði Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, við Fréttablaðið: „Ég lít ekki á þetta sem neitt fordæmi.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bann Eyþórs stytt | Víkingur þarf ekki að greiða sekt Áfrýjunardómstóll KSÍ tók í gær fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 22. ágúst 2014 11:46 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Áfrýjunardómstóll KSÍ sýknaði Víking Ólafsvík af refsikröfu aga- og úrskurðarnefndar sambandsins í gær og stytti leikbann EyþórsHelgaBirgissonar, leikmanns liðsins, niður í einn leik. Hann var upphaflega úrskurðaður í fimm leikja bann og Ólsarar sektaðir um 100.000 krónur fyrir að segja aðstoðardómaranum ViatcheslavTitov „að drulla sér heim til Rússlands“. Eyþór Helgi var dæmdur eftir 16. grein aga- og úrskurðarmála sem fjallar um hvers kyns mismunun á fótboltavellinum, en í henni stendur m.a. að hver sá sem misbýður öðrum einstaklingi með kynþáttaníði skuli sæta fimm leikja banni og félag hans sektað um 100.000 krónur. Í úrskurði áfrýjunarnefndarinnar segir: „Ekki verður fallist á það að orðbragð leikmannsins þegar hann gekk af velli hafi verið með þeim hætti að hann hafi með framferði sínu og ummælum gerst brotlegur við grein 16.1.“ Viatcheslav Titov vildi ekki ræða málið við Fréttablaðið þegar blaðamaður hafði sambandi í gær en sagði þó: „Mér líður ekki vel með þessa niðurstöðu.“ Aðspurður hvort þarna væri ekki verið að setja fordæmi og gengisfella 16. greinina að vissu leyti sagði Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, við Fréttablaðið: „Ég lít ekki á þetta sem neitt fordæmi.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bann Eyþórs stytt | Víkingur þarf ekki að greiða sekt Áfrýjunardómstóll KSÍ tók í gær fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 22. ágúst 2014 11:46 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Bann Eyþórs stytt | Víkingur þarf ekki að greiða sekt Áfrýjunardómstóll KSÍ tók í gær fyrir mál Víkings Ólafsvík gegn aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 22. ágúst 2014 11:46
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti