Líður eins og í framhjáhaldi Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. apríl 2014 12:00 Guðrún segir ekki á döfinni að færa sig meira í átt til textasmíða í tónlist. Fréttablaðið/Anton Brink Athygli vekur að rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir semur texta við tónverk Skúla Sverrissonar í flutningi Ólafar Arnalds, sem frumflutt verður á Tectonics-tónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en hátíðin stendur fram á helgi. Fjórtán ný verk verða flutt á hátíðinni, þar af ellefu íslensk. Guðrún Eva þreytti frumraun sína í textagerð við lag Trausta Bjarnasonar, Til þín, sem keppti í undankeppni Eurovision fyrr á þessu ári. „Já, ég er allt í einu orðin rosalega eftirsótt á þessu sviði,“ segir Guðrún Eva og hlær og segir ekki á döfinni að færa sig meira í átt til textasmíða í tónlist. „Ég er náttúrulega dálítið gift skáldskapnum og líður eiginlega eins og ég sé að halda fram hjá í svona verkefnum,“ bætir hún við. Guðrún Eva segir verkefnin tvö gríðarlega ólík. „Þetta verkefni með Ólöfu er nær því sem ég hef áður gert. Þó ég skrifi lítið af ljóðum, þá kom þetta þannig til að Ólöf hafði samband við mig og við þekkjumst, og hún er svo inspírerandi manneskja að þetta var auðvelt því að ljóðið er svo innblásið af henni. Hún er svo mikill listamaður,“ útskýrir Guðrún Eva og segist enn á fullu í skáldskapnum. „Ég er rosa langt komin með næstu bók og það lítur allt út fyrir að bókin komi út á árinu. Hún fjallar um unglingsstúlku sem gerir allt vitlaust í heimabæ sínum, Stykkishólmi.“ Eurovision Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Athygli vekur að rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir semur texta við tónverk Skúla Sverrissonar í flutningi Ólafar Arnalds, sem frumflutt verður á Tectonics-tónlistarhátíð Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, en hátíðin stendur fram á helgi. Fjórtán ný verk verða flutt á hátíðinni, þar af ellefu íslensk. Guðrún Eva þreytti frumraun sína í textagerð við lag Trausta Bjarnasonar, Til þín, sem keppti í undankeppni Eurovision fyrr á þessu ári. „Já, ég er allt í einu orðin rosalega eftirsótt á þessu sviði,“ segir Guðrún Eva og hlær og segir ekki á döfinni að færa sig meira í átt til textasmíða í tónlist. „Ég er náttúrulega dálítið gift skáldskapnum og líður eiginlega eins og ég sé að halda fram hjá í svona verkefnum,“ bætir hún við. Guðrún Eva segir verkefnin tvö gríðarlega ólík. „Þetta verkefni með Ólöfu er nær því sem ég hef áður gert. Þó ég skrifi lítið af ljóðum, þá kom þetta þannig til að Ólöf hafði samband við mig og við þekkjumst, og hún er svo inspírerandi manneskja að þetta var auðvelt því að ljóðið er svo innblásið af henni. Hún er svo mikill listamaður,“ útskýrir Guðrún Eva og segist enn á fullu í skáldskapnum. „Ég er rosa langt komin með næstu bók og það lítur allt út fyrir að bókin komi út á árinu. Hún fjallar um unglingsstúlku sem gerir allt vitlaust í heimabæ sínum, Stykkishólmi.“
Eurovision Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira