Mannlegu sögurnar 31. mars 2014 10:00 Kristján Már Unnarsson fréttamaður hefur starfað á Stöð 2 frá árinu 1987. MYND/STEFÁN „Ég hef gaman af því að ferðast og held ég hafi séð hvern einasta sveitabæ á landinu,“ segir hann. Þegar Kristján er spurður hvort hann sé nokkurn tíma heima hjá sér, svarar hann að konan hans fái oft þessa spurningu. „Við nýtum ferðirnar og tökum upp nokkra þætti í einu. Það lítur þannig út að ég sé alltaf á ferðinni en svo er ekki,“ segir hann. Kristján er kvæntur Þorgerði Sigurðardóttur sjúkraþjálfara og eiga þau fjórar dætur og einn son. Það er því nóg að gera heima líka. Kristján segir að áhugi hans á landsbyggðinni hafi vaknað þegar hann hóf störf á Dagblaðinu tvítugur að aldri. „Jónas Kristjánsson ritstjóri lagði ríka áherslu á að við værum í góðum tengslum við allt landið og færum reglulega í vinnuferðir. Ég hef því frá fyrstu tíð sótt fréttir frá öllu landinu og horft víðar en bara á höfuðborgarsvæðið. Þegar ég byrjaði á Stöð 2, þegar hún var ársgömul, hélt ég áfram að sækja fréttir út á land. Þótt ég sé að vinna við dagskrárgerð leita ég eftir fréttum og margt af efninu ratar í fréttatíma. Hins vegar fæ ég lengri tíma til að gera efninu skil í lengri þáttum. Það eru fréttir á bak við margar mannlegar sögur og þetta er þakklátt efni." Það er ekki nóg með að Kristján hafi komið í alla dali landsins heldur hefur hann einnig heimsótt ýmsar eyjar í kringum landið. „Ég fór í Grímsey fyrir nokkrum árum, einnig hef ég komið í Æðey, Vigur og Flatey ásamt fleiri eyjum,“ segir hann. Fyrir utan vinnuferðir nýtir hann fríin til að fara í göngur um sveitir landsins ásamt eiginkonu og hópi gönguvina. Um land allt Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
„Ég hef gaman af því að ferðast og held ég hafi séð hvern einasta sveitabæ á landinu,“ segir hann. Þegar Kristján er spurður hvort hann sé nokkurn tíma heima hjá sér, svarar hann að konan hans fái oft þessa spurningu. „Við nýtum ferðirnar og tökum upp nokkra þætti í einu. Það lítur þannig út að ég sé alltaf á ferðinni en svo er ekki,“ segir hann. Kristján er kvæntur Þorgerði Sigurðardóttur sjúkraþjálfara og eiga þau fjórar dætur og einn son. Það er því nóg að gera heima líka. Kristján segir að áhugi hans á landsbyggðinni hafi vaknað þegar hann hóf störf á Dagblaðinu tvítugur að aldri. „Jónas Kristjánsson ritstjóri lagði ríka áherslu á að við værum í góðum tengslum við allt landið og færum reglulega í vinnuferðir. Ég hef því frá fyrstu tíð sótt fréttir frá öllu landinu og horft víðar en bara á höfuðborgarsvæðið. Þegar ég byrjaði á Stöð 2, þegar hún var ársgömul, hélt ég áfram að sækja fréttir út á land. Þótt ég sé að vinna við dagskrárgerð leita ég eftir fréttum og margt af efninu ratar í fréttatíma. Hins vegar fæ ég lengri tíma til að gera efninu skil í lengri þáttum. Það eru fréttir á bak við margar mannlegar sögur og þetta er þakklátt efni." Það er ekki nóg með að Kristján hafi komið í alla dali landsins heldur hefur hann einnig heimsótt ýmsar eyjar í kringum landið. „Ég fór í Grímsey fyrir nokkrum árum, einnig hef ég komið í Æðey, Vigur og Flatey ásamt fleiri eyjum,“ segir hann. Fyrir utan vinnuferðir nýtir hann fríin til að fara í göngur um sveitir landsins ásamt eiginkonu og hópi gönguvina.
Um land allt Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein