Neuer og Williams besta íþróttafólk heims í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2014 18:30 Maunel Neuer og Serena Williams. Vísir/Getty Alþjóðlegu Samtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið þýska knattspyrnumanninn Manuel Neuer og bandarísku tenniskonuna Serena Williams besta íþróttafólk ársins 2014. Valnefndin var skipuð 91 íþróttafréttamanni allstaðar af úr heiminum og kusu þeir á milli þess íþróttafólks sem var tilnefnt að þessu sinni. Fulltrúi Íslands fékk að sjálfsögðu atkvæðarétt í kosningunni í ár.Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þjóðverja, átti frábært ár og hann hafði betur gegn tennisleikaranum Roger Federer og knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo. Neuer og Ronaldo koma báðir til greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Neuer fékk 14,84 prósent atkvæða, Federer fékk 13,26 prósent og Ronaldo 12,79 prósent.Serena Williams vann sjö titla á árinu og þar á meðal var opna bandaríska meistaramótið. Hún vann yfirburðarsigur í kjörinu en í næstu sætum komu skíðaskotfimikonan Darya Domarcheva frá Hvíta-Rússlandi og norska skíðagöngukonan Marit Björgen sem unnu báðar gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotjsí. Williams fékk 21,43 prósent atkvæða, Domarcheva fékk 12,28 prósent og Björgen 12,03 prósent.Þýsku heimsmeistararnir í fótbolta fengu yfirburðarkosningu sem lið ársins (39,36 prósent), Evrópumeistarar Real Madrid urðu í 2. sæti (12,55 prósent) og í þriðja sæti lenti síðan tennislandslið Svisslendinga sem vann Davis-bikarinn. Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Alþjóðlegu Samtök íþróttafréttamanna, AIPS, hafa valið þýska knattspyrnumanninn Manuel Neuer og bandarísku tenniskonuna Serena Williams besta íþróttafólk ársins 2014. Valnefndin var skipuð 91 íþróttafréttamanni allstaðar af úr heiminum og kusu þeir á milli þess íþróttafólks sem var tilnefnt að þessu sinni. Fulltrúi Íslands fékk að sjálfsögðu atkvæðarétt í kosningunni í ár.Manuel Neuer, markvörður Bayern München og heimsmeistara Þjóðverja, átti frábært ár og hann hafði betur gegn tennisleikaranum Roger Federer og knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo. Neuer og Ronaldo koma báðir til greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Neuer fékk 14,84 prósent atkvæða, Federer fékk 13,26 prósent og Ronaldo 12,79 prósent.Serena Williams vann sjö titla á árinu og þar á meðal var opna bandaríska meistaramótið. Hún vann yfirburðarsigur í kjörinu en í næstu sætum komu skíðaskotfimikonan Darya Domarcheva frá Hvíta-Rússlandi og norska skíðagöngukonan Marit Björgen sem unnu báðar gull á Vetrarólympíuleikunum í Sotjsí. Williams fékk 21,43 prósent atkvæða, Domarcheva fékk 12,28 prósent og Björgen 12,03 prósent.Þýsku heimsmeistararnir í fótbolta fengu yfirburðarkosningu sem lið ársins (39,36 prósent), Evrópumeistarar Real Madrid urðu í 2. sæti (12,55 prósent) og í þriðja sæti lenti síðan tennislandslið Svisslendinga sem vann Davis-bikarinn.
Íþróttir Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira