Bölvun Biebers: Stuðningsmenn Patriots hræddir 2. desember 2014 23:15 Bieber og Patriots-strákarnir. mynd/twitter Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber. Nokkrir leikmenn Patriots, þar á meðal stórstjarnan Rob Gronkowski, hittu Bieber eftir leik LA Clippers og Minnesota í gær. Þeir mættu í klefann hjá Clippers eftir leik ásamt Bieber. Í gegnum tíðina hefur það ekki boðað gott fyrir leikmenn íþróttaliða í Bandaríkjunum að hitta Bieber. Nú síðast í vetur er hann hitti sjóðheitt lið Pittsburgh. Nokkrum dögum síðar tapaði liðið óvænt gegn einu lélegasta liði NFL-deildarinnar, NY Jets. Er því talað um Bölvin Biebers. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, tók þó ekki þátt í þessum fíflalátum. „Ég er löngu hættur öllu svona. Sá tími í mínu lífi er liðinn. Ég fór frekar að sofa snemma en ungu mennirnir geta aðeins lyft sér upp," sagði Brady. New England spilar gegn San Diego um næstu helgi og verður áhugavert að sjá hvort nærvera Bieber við leikmennina verður þeim að falli. Hér að neðan má sjá myndband er Gronk stillir sér upp með Bieber og svo mynd sem hlaupari liðsins, Jonas Gray, tók af nokkrum leikmönnum liðsins með poppstjörnunni. NBD hanging out with the beibs #PatriotsNation meet #justinbeiber pic.twitter.com/grBV0alyXr— Jonas Gray (@jgray_ND25) December 2, 2014 Justin Bieber á Íslandi NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira
Einhverjir stuðningsmenn New England Patriots óttast að tímabilið sé búið hjá liðinu þar sem leikmenn þess hittu poppstjörnuna Justin Bieber. Nokkrir leikmenn Patriots, þar á meðal stórstjarnan Rob Gronkowski, hittu Bieber eftir leik LA Clippers og Minnesota í gær. Þeir mættu í klefann hjá Clippers eftir leik ásamt Bieber. Í gegnum tíðina hefur það ekki boðað gott fyrir leikmenn íþróttaliða í Bandaríkjunum að hitta Bieber. Nú síðast í vetur er hann hitti sjóðheitt lið Pittsburgh. Nokkrum dögum síðar tapaði liðið óvænt gegn einu lélegasta liði NFL-deildarinnar, NY Jets. Er því talað um Bölvin Biebers. Leikstjórnandi Patriots, Tom Brady, tók þó ekki þátt í þessum fíflalátum. „Ég er löngu hættur öllu svona. Sá tími í mínu lífi er liðinn. Ég fór frekar að sofa snemma en ungu mennirnir geta aðeins lyft sér upp," sagði Brady. New England spilar gegn San Diego um næstu helgi og verður áhugavert að sjá hvort nærvera Bieber við leikmennina verður þeim að falli. Hér að neðan má sjá myndband er Gronk stillir sér upp með Bieber og svo mynd sem hlaupari liðsins, Jonas Gray, tók af nokkrum leikmönnum liðsins með poppstjörnunni. NBD hanging out with the beibs #PatriotsNation meet #justinbeiber pic.twitter.com/grBV0alyXr— Jonas Gray (@jgray_ND25) December 2, 2014
Justin Bieber á Íslandi NFL Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Sjá meira