NBA: Curry með 40 stig í sjötta sigri Golden State í röð | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2014 07:18 Stephen Curry. Vísir/AP Stephen Curry átti stórleik í nótt þegar Golden State Warriors hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta en Denver Nuggets liðið er einnig á sigurgöngu og vann Chicago Bulls í nótt.Stephen Curry skoraði 40 stig þegar Golden State Warriors vann Miami Heat 114-97 en þetta var sjött sigurleikur liðsins í röð. Curry hitti úr 12 af 19 skotum sínum þar af setti hann niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Curry var einnig með 7 stoðsendingar og 6 fráköst. Klay Thompson var með 24 stig í leiknum en hann og Curry eru jafnan kallaði "Splash Brothers". Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Miami Heat og Luol Deng var með 16 stig.Ty Lawson skoraði 20 stig fyrir Denver sem vann 114-109 sigur á Chicago Bulls og fagnaði þar með sínum fimmta sigri í röð. Arron Afflalo skoraði 19 stig fyrir Denver og Danilo Gallinari var með 15 stig. Jimmy Butler skoraði 32 stig fyrir Bulls-liðið og Pau Gasol var með 22 stig og 11 fráköst. Derrick Rose spilaði bara í 10 mínútur í leiknum eftir að hafa fundið fyrir óþægindum aftan í læri í fyrri hálfleiknum.Mike Scott og Shelvin Mack áttu frábæra innkomu af bekknum þegar Atlanta Hawks vann 106-102 sigur á Washington Wizards en þetta var sjötti sigur liðsins í átta leikjum. Scott skoraði 17 stig á 23 mínútum og Mack var með 13 stig á 19 mínútum. Jeff Teague skoraði 28 stig fyrir Atlanta en John Wall var með 21 stig og 13 stoðsendingar fyrir Wizards-liðið.Úrslitin úr öllum leikjum næturinnar í NBA: Washington Wizards - Atlanta Hawks 102-106 Miami Heat - Golden State Warriors 97-114 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 98-86 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 89-99 Denver Nuggets - Chicago Bulls 114-109Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Stephen Curry átti stórleik í nótt þegar Golden State Warriors hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta en Denver Nuggets liðið er einnig á sigurgöngu og vann Chicago Bulls í nótt.Stephen Curry skoraði 40 stig þegar Golden State Warriors vann Miami Heat 114-97 en þetta var sjött sigurleikur liðsins í röð. Curry hitti úr 12 af 19 skotum sínum þar af setti hann niður 8 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Curry var einnig með 7 stoðsendingar og 6 fráköst. Klay Thompson var með 24 stig í leiknum en hann og Curry eru jafnan kallaði "Splash Brothers". Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Miami Heat og Luol Deng var með 16 stig.Ty Lawson skoraði 20 stig fyrir Denver sem vann 114-109 sigur á Chicago Bulls og fagnaði þar með sínum fimmta sigri í röð. Arron Afflalo skoraði 19 stig fyrir Denver og Danilo Gallinari var með 15 stig. Jimmy Butler skoraði 32 stig fyrir Bulls-liðið og Pau Gasol var með 22 stig og 11 fráköst. Derrick Rose spilaði bara í 10 mínútur í leiknum eftir að hafa fundið fyrir óþægindum aftan í læri í fyrri hálfleiknum.Mike Scott og Shelvin Mack áttu frábæra innkomu af bekknum þegar Atlanta Hawks vann 106-102 sigur á Washington Wizards en þetta var sjötti sigur liðsins í átta leikjum. Scott skoraði 17 stig á 23 mínútum og Mack var með 13 stig á 19 mínútum. Jeff Teague skoraði 28 stig fyrir Atlanta en John Wall var með 21 stig og 13 stoðsendingar fyrir Wizards-liðið.Úrslitin úr öllum leikjum næturinnar í NBA: Washington Wizards - Atlanta Hawks 102-106 Miami Heat - Golden State Warriors 97-114 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 98-86 New Orleans Pelicans - Sacramento Kings 89-99 Denver Nuggets - Chicago Bulls 114-109Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Komið að kveðjustund? Í beinni: Grindavík - Keflavík | Hart barist í Smáranum Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Lið sem voru á miklu flugi Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira