„Þeir fá ekki eitthvað ákveðið hjá konunni“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 2. nóvember 2014 17:06 „Í alveg 97% tilfella eru þeir giftir. Sumir þeirra eru grey, aðrir flottir viðskiptakallar sem þurfa eitthvað svona. Þeir fá ekki eitthvað ákveðið hjá konunni.“ Svona lýsir ung vændiskona í Reykjavík kúnnahópi sínum. Fjallað verður um sögu hennar í heimildaþættinum Brestir á mánudagskvöld. Konan, sem er á þrítugsaldri, hefur verið í vændi af og til frá 17 ára aldri. Hún er gift og saman eiga hjónin ungt barn. Vændisheimurinn er hrottalegur þar sem konur og karlar eru neydd til selja líkama, oft í gegnum þriðja aðila og jafnvel í krafti skipulagðrar glæpastarfsemi. Þannig er saga ungu konunnar hreint ekki lýsandi fyrir vændisheiminn. Hún samþykkti að segja sína sögu í Brestum til að vekja athygli á að ekki er allt sem sýnist þegar kemur að vændi. „Mér finnst vera röng mynd af þessu. Auðvitað eru margar stelpur og strákar sem eru í vandræðum og neyslu og hafa verið neydd út í þetta. Þeim finnst þetta hræðilegt en það er líka til fólk eins og ég, sem á mann og fjölskyldu og lifir bara venjulegu lífi.“ Í Brestum fylgjum við ungu konunni þegar hún hittir kúnna í Hafnarfirði. Einnig verður rætt við Ragnheiði Haralds og Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans. Hún og hennar samstarfsfólk hefur tekið á móti einstaklingum sem hafa þurft að þola hörmungar vændis á Íslandi. Ragnheiður bendir umfjöllunin sem slík sé til þess fallin að réttlæta gjörðir vændiskaupenda. „Það er verið að færa þeim þessa réttlætingu á silfurfati,“ segir Ragnheiður. „Oft eru þetta stelpur sem hrökklast úr námi, eru í neyslu og þurfa stunda vændi til að hafa fyrir lífinu.“ Unga vændiskonan er á öðru máli: „Það er betra að þessi menn séu að koma til mín en að fara annað þar sem eru slæmar aðstæður, þar sem konur eru neyddar út í þetta.“ „Ef ég er dugleg þá fæ ég mjög vel borgað og það er bara frábært fyrir mig og fjölskyldu mína. Af hverju ætti einhverjum að blöskra þó að ég sé ekki í skrifstofustarfi frá níu til fimm?“Þriðji þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. Upphaflegur sýningartími var klukkan 20:35 en vegna umfjöllunarefnis, orðfæris og lýsinga í þættinum hefur honum verið seinkað þangað til klukkan 21:25 sama kvöld. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi viðkvæmra. Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Ung vændiskona segir sögu sína í Brestum Vændisheimurinn er hrottalegur. Ein stærsta tekjulind skipulagðrar glæpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvær hliðar á málinu. 31. október 2014 11:40 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
„Í alveg 97% tilfella eru þeir giftir. Sumir þeirra eru grey, aðrir flottir viðskiptakallar sem þurfa eitthvað svona. Þeir fá ekki eitthvað ákveðið hjá konunni.“ Svona lýsir ung vændiskona í Reykjavík kúnnahópi sínum. Fjallað verður um sögu hennar í heimildaþættinum Brestir á mánudagskvöld. Konan, sem er á þrítugsaldri, hefur verið í vændi af og til frá 17 ára aldri. Hún er gift og saman eiga hjónin ungt barn. Vændisheimurinn er hrottalegur þar sem konur og karlar eru neydd til selja líkama, oft í gegnum þriðja aðila og jafnvel í krafti skipulagðrar glæpastarfsemi. Þannig er saga ungu konunnar hreint ekki lýsandi fyrir vændisheiminn. Hún samþykkti að segja sína sögu í Brestum til að vekja athygli á að ekki er allt sem sýnist þegar kemur að vændi. „Mér finnst vera röng mynd af þessu. Auðvitað eru margar stelpur og strákar sem eru í vandræðum og neyslu og hafa verið neydd út í þetta. Þeim finnst þetta hræðilegt en það er líka til fólk eins og ég, sem á mann og fjölskyldu og lifir bara venjulegu lífi.“ Í Brestum fylgjum við ungu konunni þegar hún hittir kúnna í Hafnarfirði. Einnig verður rætt við Ragnheiði Haralds og Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans. Hún og hennar samstarfsfólk hefur tekið á móti einstaklingum sem hafa þurft að þola hörmungar vændis á Íslandi. Ragnheiður bendir umfjöllunin sem slík sé til þess fallin að réttlæta gjörðir vændiskaupenda. „Það er verið að færa þeim þessa réttlætingu á silfurfati,“ segir Ragnheiður. „Oft eru þetta stelpur sem hrökklast úr námi, eru í neyslu og þurfa stunda vændi til að hafa fyrir lífinu.“ Unga vændiskonan er á öðru máli: „Það er betra að þessi menn séu að koma til mín en að fara annað þar sem eru slæmar aðstæður, þar sem konur eru neyddar út í þetta.“ „Ef ég er dugleg þá fæ ég mjög vel borgað og það er bara frábært fyrir mig og fjölskyldu mína. Af hverju ætti einhverjum að blöskra þó að ég sé ekki í skrifstofustarfi frá níu til fimm?“Þriðji þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. Upphaflegur sýningartími var klukkan 20:35 en vegna umfjöllunarefnis, orðfæris og lýsinga í þættinum hefur honum verið seinkað þangað til klukkan 21:25 sama kvöld. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi viðkvæmra.
Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Ung vændiskona segir sögu sína í Brestum Vændisheimurinn er hrottalegur. Ein stærsta tekjulind skipulagðrar glæpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvær hliðar á málinu. 31. október 2014 11:40 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56
Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00
Ung vændiskona segir sögu sína í Brestum Vændisheimurinn er hrottalegur. Ein stærsta tekjulind skipulagðrar glæpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvær hliðar á málinu. 31. október 2014 11:40