„Þeir fá ekki eitthvað ákveðið hjá konunni“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 2. nóvember 2014 17:06 „Í alveg 97% tilfella eru þeir giftir. Sumir þeirra eru grey, aðrir flottir viðskiptakallar sem þurfa eitthvað svona. Þeir fá ekki eitthvað ákveðið hjá konunni.“ Svona lýsir ung vændiskona í Reykjavík kúnnahópi sínum. Fjallað verður um sögu hennar í heimildaþættinum Brestir á mánudagskvöld. Konan, sem er á þrítugsaldri, hefur verið í vændi af og til frá 17 ára aldri. Hún er gift og saman eiga hjónin ungt barn. Vændisheimurinn er hrottalegur þar sem konur og karlar eru neydd til selja líkama, oft í gegnum þriðja aðila og jafnvel í krafti skipulagðrar glæpastarfsemi. Þannig er saga ungu konunnar hreint ekki lýsandi fyrir vændisheiminn. Hún samþykkti að segja sína sögu í Brestum til að vekja athygli á að ekki er allt sem sýnist þegar kemur að vændi. „Mér finnst vera röng mynd af þessu. Auðvitað eru margar stelpur og strákar sem eru í vandræðum og neyslu og hafa verið neydd út í þetta. Þeim finnst þetta hræðilegt en það er líka til fólk eins og ég, sem á mann og fjölskyldu og lifir bara venjulegu lífi.“ Í Brestum fylgjum við ungu konunni þegar hún hittir kúnna í Hafnarfirði. Einnig verður rætt við Ragnheiði Haralds og Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans. Hún og hennar samstarfsfólk hefur tekið á móti einstaklingum sem hafa þurft að þola hörmungar vændis á Íslandi. Ragnheiður bendir umfjöllunin sem slík sé til þess fallin að réttlæta gjörðir vændiskaupenda. „Það er verið að færa þeim þessa réttlætingu á silfurfati,“ segir Ragnheiður. „Oft eru þetta stelpur sem hrökklast úr námi, eru í neyslu og þurfa stunda vændi til að hafa fyrir lífinu.“ Unga vændiskonan er á öðru máli: „Það er betra að þessi menn séu að koma til mín en að fara annað þar sem eru slæmar aðstæður, þar sem konur eru neyddar út í þetta.“ „Ef ég er dugleg þá fæ ég mjög vel borgað og það er bara frábært fyrir mig og fjölskyldu mína. Af hverju ætti einhverjum að blöskra þó að ég sé ekki í skrifstofustarfi frá níu til fimm?“Þriðji þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. Upphaflegur sýningartími var klukkan 20:35 en vegna umfjöllunarefnis, orðfæris og lýsinga í þættinum hefur honum verið seinkað þangað til klukkan 21:25 sama kvöld. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi viðkvæmra. Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Ung vændiskona segir sögu sína í Brestum Vændisheimurinn er hrottalegur. Ein stærsta tekjulind skipulagðrar glæpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvær hliðar á málinu. 31. október 2014 11:40 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
„Í alveg 97% tilfella eru þeir giftir. Sumir þeirra eru grey, aðrir flottir viðskiptakallar sem þurfa eitthvað svona. Þeir fá ekki eitthvað ákveðið hjá konunni.“ Svona lýsir ung vændiskona í Reykjavík kúnnahópi sínum. Fjallað verður um sögu hennar í heimildaþættinum Brestir á mánudagskvöld. Konan, sem er á þrítugsaldri, hefur verið í vændi af og til frá 17 ára aldri. Hún er gift og saman eiga hjónin ungt barn. Vændisheimurinn er hrottalegur þar sem konur og karlar eru neydd til selja líkama, oft í gegnum þriðja aðila og jafnvel í krafti skipulagðrar glæpastarfsemi. Þannig er saga ungu konunnar hreint ekki lýsandi fyrir vændisheiminn. Hún samþykkti að segja sína sögu í Brestum til að vekja athygli á að ekki er allt sem sýnist þegar kemur að vændi. „Mér finnst vera röng mynd af þessu. Auðvitað eru margar stelpur og strákar sem eru í vandræðum og neyslu og hafa verið neydd út í þetta. Þeim finnst þetta hræðilegt en það er líka til fólk eins og ég, sem á mann og fjölskyldu og lifir bara venjulegu lífi.“ Í Brestum fylgjum við ungu konunni þegar hún hittir kúnna í Hafnarfirði. Einnig verður rætt við Ragnheiði Haralds og Eiríksdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðamóttöku geðsviðs Landspítalans. Hún og hennar samstarfsfólk hefur tekið á móti einstaklingum sem hafa þurft að þola hörmungar vændis á Íslandi. Ragnheiður bendir umfjöllunin sem slík sé til þess fallin að réttlæta gjörðir vændiskaupenda. „Það er verið að færa þeim þessa réttlætingu á silfurfati,“ segir Ragnheiður. „Oft eru þetta stelpur sem hrökklast úr námi, eru í neyslu og þurfa stunda vændi til að hafa fyrir lífinu.“ Unga vændiskonan er á öðru máli: „Það er betra að þessi menn séu að koma til mín en að fara annað þar sem eru slæmar aðstæður, þar sem konur eru neyddar út í þetta.“ „Ef ég er dugleg þá fæ ég mjög vel borgað og það er bara frábært fyrir mig og fjölskyldu mína. Af hverju ætti einhverjum að blöskra þó að ég sé ekki í skrifstofustarfi frá níu til fimm?“Þriðji þáttur Bresta er á dagskrá Stöðvar 2 á mánudagskvöldið. Upphaflegur sýningartími var klukkan 20:35 en vegna umfjöllunarefnis, orðfæris og lýsinga í þættinum hefur honum verið seinkað þangað til klukkan 21:25 sama kvöld. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi viðkvæmra.
Brestir Tengdar fréttir Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Ung vændiskona segir sögu sína í Brestum Vændisheimurinn er hrottalegur. Ein stærsta tekjulind skipulagðrar glæpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvær hliðar á málinu. 31. október 2014 11:40 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Snýr við blaðinu á Litla-Hrauni Ágúst Csillag er rúmlega tvítugur, glaðlyndur ungur maður sem býr á Litla-Hrauni, 820 Eyrarbakka. 22. október 2014 13:56
Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00
Ung vændiskona segir sögu sína í Brestum Vændisheimurinn er hrottalegur. Ein stærsta tekjulind skipulagðrar glæpastarfsemi og svartur blettur á samfélagi mannanna. En eins og svo oft eru tvær hliðar á málinu. 31. október 2014 11:40