Rotar Golovkin enn einn í beinni á Stöð 2 Sport? - Bubbi lýsir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 23:30 Gennady Golovkin. Vísir/Getty Íslenskt hnefaleikaáhugafólk fær að sjá Rússann Gennady Golovkin í eldlínunni annað kvöld en þá verður box aftur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bubbi er að sjálfsögðu klár í slaginn og lýsir bardaganum sem hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Bardaginn er á milli hins 32 ára Gennady Golovkin og hins 34 ára Marco Antonio Rubio frá Mexíkó en þeir keppa í millivigt. Golovkin leggur þarna undir beltið sitt í WBA, IBO en einnig er barist um lausa WBC titilinn. Golovkin er mest spennandi boxari heimsins í dag enda sannkallaður "rotari". Hann á að baki 30 bardaga og hefur unnið þá alla þar af 27 þeirra með rothöggi. Enginn millivigtarboxari frá upphafi hefur klárað hærra hlutfall bardaga sinna með því rota andstæðinginn en 90 prósent bardaga Golovkin hafa endað með því að hann slær niður keppinautinn. Hér fyrir neðan er syrpa með síðustu bardögum hans sem kemur frá HBO. Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira
Íslenskt hnefaleikaáhugafólk fær að sjá Rússann Gennady Golovkin í eldlínunni annað kvöld en þá verður box aftur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bubbi er að sjálfsögðu klár í slaginn og lýsir bardaganum sem hefst klukkan eitt eftir miðnætti. Bardaginn er á milli hins 32 ára Gennady Golovkin og hins 34 ára Marco Antonio Rubio frá Mexíkó en þeir keppa í millivigt. Golovkin leggur þarna undir beltið sitt í WBA, IBO en einnig er barist um lausa WBC titilinn. Golovkin er mest spennandi boxari heimsins í dag enda sannkallaður "rotari". Hann á að baki 30 bardaga og hefur unnið þá alla þar af 27 þeirra með rothöggi. Enginn millivigtarboxari frá upphafi hefur klárað hærra hlutfall bardaga sinna með því rota andstæðinginn en 90 prósent bardaga Golovkin hafa endað með því að hann slær niður keppinautinn. Hér fyrir neðan er syrpa með síðustu bardögum hans sem kemur frá HBO.
Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Sjá meira