Rice: Þarf að vera sterkur fyrir eiginkonuna mína Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2014 08:30 Ray Rice þykir góður hlaupari. Vísir/Getty Ray Rice, ruðningskappinn sem leystur var undan samningi hjá Baltimore Ravens á dögunum eftir að myndband af honum er hann rotaði konuna sína lak á netið tjáði sig loksins um málið í gær. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann sem hefði verið lokið eftir leik Baltimore Ravens á morgun. Eftir að myndbandið rataði á netið var hann hinsvegar leystur undan samningi hjá Ravens ásamt því að NFL-deildin setti hann í ótímabundið bann. „Ég þarf að vera sterkur fyrir konuna mína, hún er búin að vera svo sterk allan þennan tíma. Við erum á góðum stað og munum halda áfram að styðja við hvort annað og við munum leysa úr þessu saman sem fjölskylda,“ sagði Rice en þau giftust fyrr í sumar. Óvíst er hvert framhaldið verður hjá Rice en hann átti þrjú ár eftir af samningi sínum hjá Baltimore Ravens þegar honum var rift. Janay Rice, eiginkona Ray, virðist hinsvegar styðja hann en hún tjáði sig á Instagram aðgangi sínum í gær: „Leið í morgun eins og ég hefði upplifað hrikalega martröð. Það gerir sér enginn grein fyrir sársaukanum sem við erum að upplifa með þessari umfjöllun um augnablik sem við munum sjá eftir að eilífu. Að taka eitthvað af eiginmanni mínum sem hann hefur unnið fyrir allt frá því að hann var lítill er rangt.“ Félagið hefur boðið öllum aðdáendum liðsins sem eiga treyju merkta Ray Rice að skipta henni í verslun liðsins.The Baltimore Ravens will offer an exchange for Ray Rice jerseys at stadium stores. Details to come.— Baltimore Ravens (@Ravens) September 9, 2014 NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Ray Rice, ruðningskappinn sem leystur var undan samningi hjá Baltimore Ravens á dögunum eftir að myndband af honum er hann rotaði konuna sína lak á netið tjáði sig loksins um málið í gær. Rice var upphaflega dæmdur í tveggja leikja bann sem hefði verið lokið eftir leik Baltimore Ravens á morgun. Eftir að myndbandið rataði á netið var hann hinsvegar leystur undan samningi hjá Ravens ásamt því að NFL-deildin setti hann í ótímabundið bann. „Ég þarf að vera sterkur fyrir konuna mína, hún er búin að vera svo sterk allan þennan tíma. Við erum á góðum stað og munum halda áfram að styðja við hvort annað og við munum leysa úr þessu saman sem fjölskylda,“ sagði Rice en þau giftust fyrr í sumar. Óvíst er hvert framhaldið verður hjá Rice en hann átti þrjú ár eftir af samningi sínum hjá Baltimore Ravens þegar honum var rift. Janay Rice, eiginkona Ray, virðist hinsvegar styðja hann en hún tjáði sig á Instagram aðgangi sínum í gær: „Leið í morgun eins og ég hefði upplifað hrikalega martröð. Það gerir sér enginn grein fyrir sársaukanum sem við erum að upplifa með þessari umfjöllun um augnablik sem við munum sjá eftir að eilífu. Að taka eitthvað af eiginmanni mínum sem hann hefur unnið fyrir allt frá því að hann var lítill er rangt.“ Félagið hefur boðið öllum aðdáendum liðsins sem eiga treyju merkta Ray Rice að skipta henni í verslun liðsins.The Baltimore Ravens will offer an exchange for Ray Rice jerseys at stadium stores. Details to come.— Baltimore Ravens (@Ravens) September 9, 2014
NFL Tengdar fréttir Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45 Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Sjá meira
Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Myndband náðist af Ray Rice ruðningskappa, þar sem hann rotar kærustu sína með hnefahöggi. 8. september 2014 16:45
Rice rekinn frá Ravens og kominn í ótímabundið bann Það hefur gjörsamlega allt verið brjálað í Bandaríkjunum í dag eftir að myndband af ruðningskappanum Ray Rice var lekið en á myndbandinu rotar hann unnustu sína í lyftu. 8. september 2014 23:15