Skrímslahamurinn lyftir Skittles í ræktinni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. september 2014 23:15 Marshawn Lynch, hlaupari meistaraliðs Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, elskar gotteríið Skittles svo mikið að nú fær borgað fyrir að borða það. Lynch, sem kallaður er Skrímslahamurinn (e. Beast Mode), hefur borðað Skittles á meðan hann spilar frá því hann var polli. Í grunnskóla kom móðir hans með Skittles á hliðarlínuna til hans og kallaði nammið orkupillur. Lynch hefur ekki hætt að borða Skittles á meðan hann spilar, en í dag fær hann sér væna gommu af þessu vinsæla sælgæti í hvert skipti sem hann skorar snertimark í NFL-deildinni. Þetta hefur hann gert lengi án þess að fá krónu fyrir, en nú er öldin önnur. Skittles gerði auglýsingasamning við Lynch fyrr í sumar og birtist fyrsta auglýsingin í bandarísku sjónvarpi í gær. Þar sést Lynch gera sig kláran fyrir nýtt tímabil með því að nýta Skittles í ræktinni. Þessa bráðskemmtilegu auglýsingu má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki nóg með að Lynch fái nú sitt fyrir að auglýsa nammið, þá mun framleiðandinn Wrigley láta 10.000 dali af hendi rakna til góðgerðasamtaka Lynch sem heita Fam1st. Það stuðlar að menntun barna sem búa við erfiðara aðstæður í borgum og bæjum á vesturströnd Bandaríkjanna. Lynch skoraði tólf snertimörk í fyrra þannig jafni hann það á komandi tímabili fá samtökin 1,4 milljónir króna í sinn hlut.ESPN fjallar um Skittles-áhugann Krafturinn í Lynch mældur: NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Marshawn Lynch, hlaupari meistaraliðs Seattle Seahawks í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, elskar gotteríið Skittles svo mikið að nú fær borgað fyrir að borða það. Lynch, sem kallaður er Skrímslahamurinn (e. Beast Mode), hefur borðað Skittles á meðan hann spilar frá því hann var polli. Í grunnskóla kom móðir hans með Skittles á hliðarlínuna til hans og kallaði nammið orkupillur. Lynch hefur ekki hætt að borða Skittles á meðan hann spilar, en í dag fær hann sér væna gommu af þessu vinsæla sælgæti í hvert skipti sem hann skorar snertimark í NFL-deildinni. Þetta hefur hann gert lengi án þess að fá krónu fyrir, en nú er öldin önnur. Skittles gerði auglýsingasamning við Lynch fyrr í sumar og birtist fyrsta auglýsingin í bandarísku sjónvarpi í gær. Þar sést Lynch gera sig kláran fyrir nýtt tímabil með því að nýta Skittles í ræktinni. Þessa bráðskemmtilegu auglýsingu má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki nóg með að Lynch fái nú sitt fyrir að auglýsa nammið, þá mun framleiðandinn Wrigley láta 10.000 dali af hendi rakna til góðgerðasamtaka Lynch sem heita Fam1st. Það stuðlar að menntun barna sem búa við erfiðara aðstæður í borgum og bæjum á vesturströnd Bandaríkjanna. Lynch skoraði tólf snertimörk í fyrra þannig jafni hann það á komandi tímabili fá samtökin 1,4 milljónir króna í sinn hlut.ESPN fjallar um Skittles-áhugann Krafturinn í Lynch mældur:
NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira