Freyr: Þú verður að klára færin Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. ágúst 2014 21:58 Freyr Alexandersson. vísir/valli „Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. „Þær skora gott mark svo sem, það var vel spilað. Við vissum alveg að þær myndu fá færi en við áttum bara að vera komin í 1 eða 2-0 í fyrri hálfleik. „Leikskipulagið gekk eins og sögu og þess vegna svíður það svolítið að hafa ekki náð inn þessu marki. Það breytir svo mikið leiknum. Þá hefðum við getað þrengt svæðin ennþá frekar, tekið okkur tíma í þetta og siglt þessu heim. Í staðin komast þær 1-0 yfir og sigla þessu heim,“ sagði Freyr. Danska vörnin var í miklum vandræðum í fyrri hálfleik og átti fá svör við leik íslenska liðsins. „Þetta var svipað og í fyrri leiknum gegn Dönum. Við erum með kröftuga leikmenn og þegar þær koma af mikilli ákefð á andstæðinginn þá vinna þær boltann oft. Danirnir vilja reyna að spila og við vissum það. Við reyndum að koma á þær og vinna boltann og það gekk vel. Ég er ofboðslega fúll að hafa ekki fengið mark út úr því. „Stóra skýringin er að það fór mikil orka og svo lendum við undir og ég er ekki viss um að við höfum haft nægjanlega orku til að gera betur. Ég veit að stelpurnar vildu það en við misstum aðeins neistann. Það vantaði kraftinn sem við höfðum í fyrri hálfleik þar sem við vorum gjörsamlega með leikinn. „Það er mjög leiðinlegt að draumurinn sé úti og svo fannst mér leikmennirnir eiga það skilið að fá þrjú eða að minnsta kosti stig út úr þessum leik. Miðað við frammistöðuna og framlagið þá er ég svekktur fyrir okkar hönd, allra,“ sagði Freyr. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. 21. ágúst 2014 15:49 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
„Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. „Þær skora gott mark svo sem, það var vel spilað. Við vissum alveg að þær myndu fá færi en við áttum bara að vera komin í 1 eða 2-0 í fyrri hálfleik. „Leikskipulagið gekk eins og sögu og þess vegna svíður það svolítið að hafa ekki náð inn þessu marki. Það breytir svo mikið leiknum. Þá hefðum við getað þrengt svæðin ennþá frekar, tekið okkur tíma í þetta og siglt þessu heim. Í staðin komast þær 1-0 yfir og sigla þessu heim,“ sagði Freyr. Danska vörnin var í miklum vandræðum í fyrri hálfleik og átti fá svör við leik íslenska liðsins. „Þetta var svipað og í fyrri leiknum gegn Dönum. Við erum með kröftuga leikmenn og þegar þær koma af mikilli ákefð á andstæðinginn þá vinna þær boltann oft. Danirnir vilja reyna að spila og við vissum það. Við reyndum að koma á þær og vinna boltann og það gekk vel. Ég er ofboðslega fúll að hafa ekki fengið mark út úr því. „Stóra skýringin er að það fór mikil orka og svo lendum við undir og ég er ekki viss um að við höfum haft nægjanlega orku til að gera betur. Ég veit að stelpurnar vildu það en við misstum aðeins neistann. Það vantaði kraftinn sem við höfðum í fyrri hálfleik þar sem við vorum gjörsamlega með leikinn. „Það er mjög leiðinlegt að draumurinn sé úti og svo fannst mér leikmennirnir eiga það skilið að fá þrjú eða að minnsta kosti stig út úr þessum leik. Miðað við frammistöðuna og framlagið þá er ég svekktur fyrir okkar hönd, allra,“ sagði Freyr.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. 21. ágúst 2014 15:49 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. 21. ágúst 2014 15:49