Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2014 09:04 vísir/getty Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty
Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00
Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24