Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2014 09:04 vísir/getty Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty
Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00
Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24