Annar Þjóðhátíðarþáttur heimsborgarans Níels Thiebaud Girerd á Vísi.
Í þætti dagsins kíkti Nilli meðal annars á byggðasafnið í bænum og fékk túr um eyjuna með sjálfum bæjarstjóranum, Elliða Vignissyni sem kenndi Nilla að hlusta á hinn alræmda hjartslátt Heimaeyjar.
Hann rabbar einnig við Þuru Stínu sem hefur farið 66 sinnum á Þjóðhátíð, þrátt fyrir að vera einungis 65 ára gömul.
Þáttinn í heild sinni má sjá hér að ofan.
