Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2014 12:30 „Menn eru gríðarlega spenntir fyrir þessu verkefni - ekki bara við heldur allur bærinn. Það er mikil tilhlökkun og maður finnur fyrir spennunni í bænum,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld þegar liðið tekur á móti Bangor City frá Wales. Möguleikar Garðbæinga á að komast áfram eru ágætir. Uppgangur Stjörnunnar undanfarinn áratug hefur verið merkilegur. Fyrir níu árum var liðið í 2. deild og komst upp í þá fyrstu eftir að lenda í öðru sæti. Stjarnan eyddi svo þremur árum í 1. deildinni áður en það komst á ný upp í úrvalsdeild, en þar hafði liðið ekki verið síðan Andri Sigþórsson felldi það með fernu í lokaumferðinni árið 2000. Nú er Garðabæjarliðið búið að stimpla sig inn sem eitt það besta á landinu og hefur komist í bikarúrslitin tvö ár í röð. Það endaði í þriðja sæti deildarinnar í fyrra og komst loks í Evrópukeppnina sem það hefur gælt við undanfarin ár. „Ég held það hafi engum órað fyrir þessu þá en við erum búnir að vera nálægt því að komast í þessa keppni síðustu ár. Það vantaði herslumuninn en núna er þetta að fara í gang og við erum spenntir,“ segir Rúnar en hvernig metur hann möguleika liðsins? „Þetta eru svona helmingslíkur. Við eigum að geta staðið vel í þeim og fengið góð úrslit hérna heima.“ Allt viðtal Arnars Björnssonar við Rúnar má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir hann einnig möguleg framherjakaup Stjörnunnar í glugganum.Evrópuleikir íslensku liðanna í kvöld: 19.15 Fram - JK Nömme Kaiju, Laugardalsvöllur19.15 FH - Glenavon, Kaplakrikavöllur19.15 Stjarnan - Bangor, Samsung-völlurinn Íslenski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
„Menn eru gríðarlega spenntir fyrir þessu verkefni - ekki bara við heldur allur bærinn. Það er mikil tilhlökkun og maður finnur fyrir spennunni í bænum,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld þegar liðið tekur á móti Bangor City frá Wales. Möguleikar Garðbæinga á að komast áfram eru ágætir. Uppgangur Stjörnunnar undanfarinn áratug hefur verið merkilegur. Fyrir níu árum var liðið í 2. deild og komst upp í þá fyrstu eftir að lenda í öðru sæti. Stjarnan eyddi svo þremur árum í 1. deildinni áður en það komst á ný upp í úrvalsdeild, en þar hafði liðið ekki verið síðan Andri Sigþórsson felldi það með fernu í lokaumferðinni árið 2000. Nú er Garðabæjarliðið búið að stimpla sig inn sem eitt það besta á landinu og hefur komist í bikarúrslitin tvö ár í röð. Það endaði í þriðja sæti deildarinnar í fyrra og komst loks í Evrópukeppnina sem það hefur gælt við undanfarin ár. „Ég held það hafi engum órað fyrir þessu þá en við erum búnir að vera nálægt því að komast í þessa keppni síðustu ár. Það vantaði herslumuninn en núna er þetta að fara í gang og við erum spenntir,“ segir Rúnar en hvernig metur hann möguleika liðsins? „Þetta eru svona helmingslíkur. Við eigum að geta staðið vel í þeim og fengið góð úrslit hérna heima.“ Allt viðtal Arnars Björnssonar við Rúnar má sjá í spilaranum hér að ofan en þar ræðir hann einnig möguleg framherjakaup Stjörnunnar í glugganum.Evrópuleikir íslensku liðanna í kvöld: 19.15 Fram - JK Nömme Kaiju, Laugardalsvöllur19.15 FH - Glenavon, Kaplakrikavöllur19.15 Stjarnan - Bangor, Samsung-völlurinn
Íslenski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti