KR-völlurinn klár fyrir stórleikinn í bikarnum annað kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2014 22:15 Ekki upp á tíu en er allur að koma til. Mynd/Facebook-síða Höskuldar Höskuldssonar. Átta lið eru komin áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta og annað kvöld bætast átta lið til viðbótar í hópinn. Eitt þeirra verður annaðhvort KR eða FH en þau eigast við í stórveldaslag annað kvöld sem sumir kalla hinn íslenska El Clásico. KR spilar fyrsta heimaleik sumarsins í Frostaskjóli annað kvöld en völlur liðsins kom mjög illa undan vetri og hafa Íslandsmeistararnir þurft að spila í Laugardalnum eða víxla heimaleikjum sínum. KR-ingar gáfu það út þegar dregið var að bikarleikurinn færi fram í vesturbænum og voru ekki allir vissir um að það tækist enda var völlurinn enn í slæmu ástandi fyrir tveimur vikum eins og Vísir greindi frá. Svo virðist þó sem SveinbjörnÞorsteinsson, vallarstjóri KR-vallar, og aðstoðarmenn hans hafi unnið kraftaverk miðað við myndina sem sjá má hér að ofan. Völlurinn er langt frá því fullkominn en er kominn langa leið miðað við stöðuna fyrir rúmum tveimur vikum. Myndina tók HöskuldurHöskuldsson, starfsmaður KR-útvarpsins, af vellinum í kvöld en búið er að strika hann og gera kláran fyrir stórleikinn annað kvöld.Svona leit völlurinn út fyrir tveimur viku.Vísir/Daníel Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR-völlurinn í kapphlaupi við tímann | Myndir Frostaskjólið verður langt því frá iðagrænt þegar KR og FH mætast í bikarnum í lok mánaðar en Valsvöllurinn er klár í slaginn. 16. maí 2014 16:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Átta lið eru komin áfram í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta og annað kvöld bætast átta lið til viðbótar í hópinn. Eitt þeirra verður annaðhvort KR eða FH en þau eigast við í stórveldaslag annað kvöld sem sumir kalla hinn íslenska El Clásico. KR spilar fyrsta heimaleik sumarsins í Frostaskjóli annað kvöld en völlur liðsins kom mjög illa undan vetri og hafa Íslandsmeistararnir þurft að spila í Laugardalnum eða víxla heimaleikjum sínum. KR-ingar gáfu það út þegar dregið var að bikarleikurinn færi fram í vesturbænum og voru ekki allir vissir um að það tækist enda var völlurinn enn í slæmu ástandi fyrir tveimur vikum eins og Vísir greindi frá. Svo virðist þó sem SveinbjörnÞorsteinsson, vallarstjóri KR-vallar, og aðstoðarmenn hans hafi unnið kraftaverk miðað við myndina sem sjá má hér að ofan. Völlurinn er langt frá því fullkominn en er kominn langa leið miðað við stöðuna fyrir rúmum tveimur vikum. Myndina tók HöskuldurHöskuldsson, starfsmaður KR-útvarpsins, af vellinum í kvöld en búið er að strika hann og gera kláran fyrir stórleikinn annað kvöld.Svona leit völlurinn út fyrir tveimur viku.Vísir/Daníel
Íslenski boltinn Tengdar fréttir KR-völlurinn í kapphlaupi við tímann | Myndir Frostaskjólið verður langt því frá iðagrænt þegar KR og FH mætast í bikarnum í lok mánaðar en Valsvöllurinn er klár í slaginn. 16. maí 2014 16:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
KR-völlurinn í kapphlaupi við tímann | Myndir Frostaskjólið verður langt því frá iðagrænt þegar KR og FH mætast í bikarnum í lok mánaðar en Valsvöllurinn er klár í slaginn. 16. maí 2014 16:30