Pollapönk í úrslit Eurovision Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. maí 2014 14:00 Mynd/Eurovision Strákarnir í Pollapönk eru komnir áfram í úrslitakvöld Eurovision á laugardaginn. Framlag Íslands, Enga fordóma, kom upp úr síðasta umslaginu svo töluverð spenna var í landanum. Tíu lönd af sextán komust áfram í úrslitin. Aserbaídjan, Armenía, Holland, Ísland, Rússland, San Marínó, Svartfjallaland, Svíþjóð, Ungverjaland og Úkraína.Lífið á Vísir.is tísti beint frá Eurovision-keppninni í kvöld, sem fór fram í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-straum af Eurovision-tístum, annars vegar frá þeim Íslendingum sem merkja færslur sínar með #12stig og hins vegar frá þeim sem merkja færslurnar með #Eurovision og #JoinUs. Þá fylgir fréttinni líka Twitter-straumur Lífsins á Vísi.Tweets about '#12stig' Tweets about '#eurovision OR #joinus' Tweets by @VisirLifid Eurovision Tengdar fréttir Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30 Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Svavar Örn rifjar upp Eurovision Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. 6. maí 2014 13:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 „Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. 6. maí 2014 12:00 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Strákarnir í Pollapönk eru komnir áfram í úrslitakvöld Eurovision á laugardaginn. Framlag Íslands, Enga fordóma, kom upp úr síðasta umslaginu svo töluverð spenna var í landanum. Tíu lönd af sextán komust áfram í úrslitin. Aserbaídjan, Armenía, Holland, Ísland, Rússland, San Marínó, Svartfjallaland, Svíþjóð, Ungverjaland og Úkraína.Lífið á Vísir.is tísti beint frá Eurovision-keppninni í kvöld, sem fór fram í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-straum af Eurovision-tístum, annars vegar frá þeim Íslendingum sem merkja færslur sínar með #12stig og hins vegar frá þeim sem merkja færslurnar með #Eurovision og #JoinUs. Þá fylgir fréttinni líka Twitter-straumur Lífsins á Vísi.Tweets about '#12stig' Tweets about '#eurovision OR #joinus' Tweets by @VisirLifid
Eurovision Tengdar fréttir Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30 Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10 "Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30 Pollapönkarar mættu í ballkjólum Stálu senunni á opnunarhátíð Eurovision. 4. maí 2014 22:17 Bein útsending frá Eurovision Stemning í Bíó Paradís. 6. maí 2014 10:00 Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32 Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Svavar Örn rifjar upp Eurovision Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum. 6. maí 2014 14:00 Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00 Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. 6. maí 2014 13:00 Strákarnir eru stútfullir af ást Sjáðu myndböndin. 29. apríl 2014 12:30 „Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. 6. maí 2014 12:00 Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00 Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30 Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10 Kenndu gestum pönkdansinn Pollapönkarar í stuði í Norræna partíinu. 5. maí 2014 16:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Ráðherra í Pollapönksgalla "Ég er einkar hrifin af skilaboðum lagsins og hinni litríku hljómsveit Pollapönk,“ segir Eygló Harðardóttir. 6. maí 2014 14:30
Pollapönkari meðal þeirra kynþokkafyllstu Í þriðja sæti á lista Good Evening Europe. 6. maí 2014 09:10
"Þið eruð ekki fallegir en boðskapurinn er það“ Pollapönkarar þóttu skara fram úr á opnunarathöfn Eurovision. 5. maí 2014 18:30
Jakkafataklæddir Pollapönkarar ætla ótrauðir uppúr undanriðli Valli Sport spáir Íslandi 8. – 10. sæti í forkeppni Eurovision en þar verður við ramman reip að draga. 6. maí 2014 11:32
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00
Svavar Örn rifjar upp Eurovision Svavar Örn Svavarsson, hágreiðslu- og útvarpsmaður rifjar upp í meðfylgjandi myndskeiði hvað honum fannst eftirminnilegast þessi sex skipti sem hann fór út með íslenska Eurovisionhópnum. 6. maí 2014 14:00
Þetta eru keppinautar okkar í kvöld Sextán lönd keppa á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision. Tíu komast áfram. 6. maí 2014 11:00
Pollrólegir baksviðs Generalprufa fyrir fyrra undanúrslitakvöld Eurovision var í gærkvöldi. 6. maí 2014 13:00
„Koma svo þið getið þetta“ Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá baráttukveðjur frá þekktum Íslendingum. 6. maí 2014 12:00
Sérútbúið trommusett fyrir Pollapönk Eitt vinsælasta og þekktasta trommusett landsins, Dixarinn, fylgir Pollapönki til Kaupmannahafnar í Eurovision. 1. maí 2014 13:00
Hver tekur mark á veðbönkum? Íslandi spáð arfaslöku gengi í Eurovision. Armenía talin sigurstranglegust. 6. maí 2014 13:30
Pollapönkarar spreyta sig á þekktum slagara Tóku Girls and Boys með Blur í Kaupmannahöfn. 1. maí 2014 15:10