Frægasti jakki íslenskrar Eurovision-sögu á uppboð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. maí 2014 11:45 Eurovision-keppnin fer fram annað kvöld og það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum. ICY hópurinn tók þátt í keppninni árið 1986 með lagið Gleðibankinn en það var fyrsta framlag Íslands í keppninni. Þá klæddist Pálmi Gunnarsson glæsilegum glansfrakka sem þótti afar móðins og töff þá. Í tilefni af Eurovision ætlar Bylgjan að setja þennan sögufræga frakka á uppboð og allur ágóði rennur til Sumardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. „Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki til að taka þátt í þessu skemmtilega uppboði með okkur,“ segir Jóhann K. Jóhansson, kynningarstjóri útvarpsstöðva 365. Hægt er að taka þátt í uppboðinu með því að fara inn á heimasíðu Bylgjunnar eða hafa samband í síma 567 1111. Eurovision Tengdar fréttir Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. 8. maí 2014 13:30 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45 Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta Þetta er engu lagi líkt. 8. maí 2014 15:00 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. 8. maí 2014 18:56 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Eurovision-keppnin fer fram annað kvöld og það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum. ICY hópurinn tók þátt í keppninni árið 1986 með lagið Gleðibankinn en það var fyrsta framlag Íslands í keppninni. Þá klæddist Pálmi Gunnarsson glæsilegum glansfrakka sem þótti afar móðins og töff þá. Í tilefni af Eurovision ætlar Bylgjan að setja þennan sögufræga frakka á uppboð og allur ágóði rennur til Sumardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. „Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki til að taka þátt í þessu skemmtilega uppboði með okkur,“ segir Jóhann K. Jóhansson, kynningarstjóri útvarpsstöðva 365. Hægt er að taka þátt í uppboðinu með því að fara inn á heimasíðu Bylgjunnar eða hafa samband í síma 567 1111.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. 8. maí 2014 13:30 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45 Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta Þetta er engu lagi líkt. 8. maí 2014 15:00 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. 8. maí 2014 18:56 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Sjá meira
Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30
Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04
Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15
Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45
Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11
Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49
Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35