Meistararnir byrja gegn Green Bay Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 13:45 Golden Tate grípur hér "Fail Mary" sendinguna frá Russel Wilson. Vísir/Getty Leikjáætlun næsta tímabils í NFL-deildinni var opinberuð í gærkvöldi en hennar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Að venju spila ríkjandi meistarar opnunarleik tímabilsins á heimavelli og fær Seattle Seahawks þá Aaron Rodgers og félaga í Green Bay Packers í heimsókn. Leikurinn fer fram þann 4. september. Stuðningsmenn Green Bay eiga þó afar slæmar minningar frá síðasta leik liðanna en hann er löngu orðinn frægur fyrir þau áhrif sem dómarar leiksins höfðu á úrslitin. Dómarar í NFL-deildinni voru þá í verkfalli og voru aðrir og mun óreyndari dómarar fengnir til að starfa í þeirra stað á meðan verkfallið stóð yfir. Það stefndi í sigur Green Bay í leiknum þegar Golden Tate, sem er nú kominn til Detroit Lions, greip sendingu Russell Wilson í endamarkinu á lokasekúndum leiksins. Snertimarkið átti þó aldrei að standa gilt þar sem Tate braut af sér áður en hann greip boltann. Meðal annarra viðureigna í fyrstu umferðinni má nefna leik Denver Broncos gegn Indianapolis Colts en þar mætir Peyton Manning, leikstjórnandi Broncos, sínu gamla liði á heimavelli. Þrír leikir fara fram í Lundúnum þetta tímabilið og þá bíða margir spenntir eftir þeim þremur leikjum sem fara fram um þakkagjörðarhátíðina í Bandaríkjunum.Lundúnarleikirnir: Miami - Oakland (28. september) Detroit - Atlanta (26. október) Dallas - Jacksonville (9. nóvember)Þakkagjörðarhátíðin 27. nóvember: Detroit - Chicago Dallas - Philadelphia San Francisco - SeattleSjá dagskrána. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Leikjáætlun næsta tímabils í NFL-deildinni var opinberuð í gærkvöldi en hennar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Að venju spila ríkjandi meistarar opnunarleik tímabilsins á heimavelli og fær Seattle Seahawks þá Aaron Rodgers og félaga í Green Bay Packers í heimsókn. Leikurinn fer fram þann 4. september. Stuðningsmenn Green Bay eiga þó afar slæmar minningar frá síðasta leik liðanna en hann er löngu orðinn frægur fyrir þau áhrif sem dómarar leiksins höfðu á úrslitin. Dómarar í NFL-deildinni voru þá í verkfalli og voru aðrir og mun óreyndari dómarar fengnir til að starfa í þeirra stað á meðan verkfallið stóð yfir. Það stefndi í sigur Green Bay í leiknum þegar Golden Tate, sem er nú kominn til Detroit Lions, greip sendingu Russell Wilson í endamarkinu á lokasekúndum leiksins. Snertimarkið átti þó aldrei að standa gilt þar sem Tate braut af sér áður en hann greip boltann. Meðal annarra viðureigna í fyrstu umferðinni má nefna leik Denver Broncos gegn Indianapolis Colts en þar mætir Peyton Manning, leikstjórnandi Broncos, sínu gamla liði á heimavelli. Þrír leikir fara fram í Lundúnum þetta tímabilið og þá bíða margir spenntir eftir þeim þremur leikjum sem fara fram um þakkagjörðarhátíðina í Bandaríkjunum.Lundúnarleikirnir: Miami - Oakland (28. september) Detroit - Atlanta (26. október) Dallas - Jacksonville (9. nóvember)Þakkagjörðarhátíðin 27. nóvember: Detroit - Chicago Dallas - Philadelphia San Francisco - SeattleSjá dagskrána.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira