Hljómsveitin Pollapönk sem æfði framlag Íslands í Eurovision, lagið No Prejudice, í fyrsta sinn á sviðinu í B&W-höllinni í Kaupmannahöfn í gær, hikar ekki við að sýna ást sína í verki eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Þá eru þeir spurðir um bandið The Wiggles frá Ástralíu sem þeim er líkt við.