Páll um samskipti KV og KSÍ: Stundum eins og að glíma við Sovét Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2014 19:02 KV fagna sæti í 1. deildinni síðasta haust. Vísir/Daníel Páll Kristjánsson , formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. KV hefur farið fram á undanþágu eða aðlögun vegna mannvirkjamála og yngri flokka starfs. KV tryggði sér sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð og þá þegar vöknuðu upp spurningar um hvort félagið fengi leyfi til þess að leika í deildinni. Engir yngri flokkar eru þannig starfræktir hjá félaginu. „Hvað varðar yngri flokka starfið þá erum við í því sem kalla má aðlögun. Við höfum farið í samstarf með KR hvað varða yngri flokka starf og það er liður í okkar aðlögun að uppfylla leyfisskilyrðin," sagði Páll Kristjánsson, formaður KV í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. „Miðað við þau skilyrði sem sett eru og miðað við þær reglugerðir sem eru uppi þá höfðum við að öllu leyti komið til móts við kröfur KSÍ," sagði Páll. Endanlegt þátttökuleyfi liggur fyrir hjá Knattspyrnusambandi Íslands á föstudaginn kemur. Forráðamenn KV hafa lagt gríðarlega vinnu í að uppfylla ströng skilyrði. „Það hefur alltof mikil vinna hafi farið í eitthvað sem mér finnst persónulega algjörlega tilgangslaust. Þetta er stundum eins og að glíma við Sovét eða eitthvað svoleiðis. Þar að auki hafa einstakir stjórnarmenn KSÍ komið og lýst yfir stuðningi við okkur og sagt að þeim finnst algjörlega út úr korti hvernig þetta mál hefur verið tæklað af sambandinu," sagði Páll. En hvað gerist ef KV fær ekki þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar? „Ef svo ólíklega færi að málið yrði afgreitt með þeim hætti þá er félaginu sjálfhætt og ég held að það gildi það sama um ansi marga klúbba," sagði Páll. KV vann sér sæti í 1. deild karla síðasta sumar með því að ná öðru sæti í 2. deildinni en liðið fór upp ásamt deildarmeisturum HK. Þau eiga að taka sæti KF og Völsungs sem féllu úr 1. deildinni síðasta haust.Vísir/Daníel Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Páll Kristjánsson , formaður KV, er ekki í nokkrum vafa um að liðið hans fá þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar en hann ræddi stöðu mála hjá KV-mönnum í kvöldfréttum Stöðvar tvö. KV hefur farið fram á undanþágu eða aðlögun vegna mannvirkjamála og yngri flokka starfs. KV tryggði sér sæti í 1. deildinni á síðustu leiktíð og þá þegar vöknuðu upp spurningar um hvort félagið fengi leyfi til þess að leika í deildinni. Engir yngri flokkar eru þannig starfræktir hjá félaginu. „Hvað varðar yngri flokka starfið þá erum við í því sem kalla má aðlögun. Við höfum farið í samstarf með KR hvað varða yngri flokka starf og það er liður í okkar aðlögun að uppfylla leyfisskilyrðin," sagði Páll Kristjánsson, formaður KV í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. „Miðað við þau skilyrði sem sett eru og miðað við þær reglugerðir sem eru uppi þá höfðum við að öllu leyti komið til móts við kröfur KSÍ," sagði Páll. Endanlegt þátttökuleyfi liggur fyrir hjá Knattspyrnusambandi Íslands á föstudaginn kemur. Forráðamenn KV hafa lagt gríðarlega vinnu í að uppfylla ströng skilyrði. „Það hefur alltof mikil vinna hafi farið í eitthvað sem mér finnst persónulega algjörlega tilgangslaust. Þetta er stundum eins og að glíma við Sovét eða eitthvað svoleiðis. Þar að auki hafa einstakir stjórnarmenn KSÍ komið og lýst yfir stuðningi við okkur og sagt að þeim finnst algjörlega út úr korti hvernig þetta mál hefur verið tæklað af sambandinu," sagði Páll. En hvað gerist ef KV fær ekki þátttökuleyfi í 1. deild karla í sumar? „Ef svo ólíklega færi að málið yrði afgreitt með þeim hætti þá er félaginu sjálfhætt og ég held að það gildi það sama um ansi marga klúbba," sagði Páll. KV vann sér sæti í 1. deild karla síðasta sumar með því að ná öðru sæti í 2. deildinni en liðið fór upp ásamt deildarmeisturum HK. Þau eiga að taka sæti KF og Völsungs sem féllu úr 1. deildinni síðasta haust.Vísir/Daníel
Íslenski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira