Brady áhorfandi í sýningu Manning og félaga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2014 23:24 Peyton Manning fagnar hér sigri. Vísir/NordicPhotos/Getty Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld. Denver Broncos tók völdin í upphafi leiksins og vann öruggan sigur. Frammistaða Patriots-liðsins voru mikil vonbrigði en þeir komust lítið áleiðis á móti frábæru liði Denver Broncos. Peyton Manning stýrði sínu liði frábærlega og sá til þess að erkifjandi hans Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var lengstum áhorfandi í sýningu Manning og liðsfélaga hans. Denver Broncos er með þessum sigri að komast í Super Bowl í fyrsta sinn í fimmtán ár. Denver Broncos liðið hefur farið á kostum í allan vetur og sett allskyns met ekki síst leikstjórnandinn Peyton Manning sem er nú á ný kominn alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Manning kom til baka eftir hálsmeiðsli sem bundu næstum því endi á feril hans og afreki hans með liði Broncos eru því enn merkilegi fyrir vikið. Peyton Manning kastaði boltanum 400 yarda í kvöld og gaf tvær sendingar fyrir snertimark. Tom Brady var búinn að vinna 10 af 14 leikjum þeirra félaga en Manning fagnaði í kvöld og getur nú unnið titilinn í annað skiptið á ferlinum. Denver Broncos mætir annaðhvort San Francisco 49ers eða Seattle Seahawks í úrslitaleiknum en þau keppa til úrslita í Ameríkudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 23.30 í kvöld.Tom Brady óskar Peyton Manning til hamingju með sigurinn.Vísir/NordicPhotos/GettyPeyton Manning og þjálfarinn John Fox fagna hér sigrinum.Vísir/NordicPhotos/Getty NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Peyton Manning og félagar í Denver Broncos eru komnir alla leið í Super Bowl, leikinn um Ofurskálina í ameríska fótboltanum, eftir 26-16 sigur á New England Patriots í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar í kvöld. Denver Broncos tók völdin í upphafi leiksins og vann öruggan sigur. Frammistaða Patriots-liðsins voru mikil vonbrigði en þeir komust lítið áleiðis á móti frábæru liði Denver Broncos. Peyton Manning stýrði sínu liði frábærlega og sá til þess að erkifjandi hans Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, var lengstum áhorfandi í sýningu Manning og liðsfélaga hans. Denver Broncos er með þessum sigri að komast í Super Bowl í fyrsta sinn í fimmtán ár. Denver Broncos liðið hefur farið á kostum í allan vetur og sett allskyns met ekki síst leikstjórnandinn Peyton Manning sem er nú á ný kominn alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. Manning kom til baka eftir hálsmeiðsli sem bundu næstum því endi á feril hans og afreki hans með liði Broncos eru því enn merkilegi fyrir vikið. Peyton Manning kastaði boltanum 400 yarda í kvöld og gaf tvær sendingar fyrir snertimark. Tom Brady var búinn að vinna 10 af 14 leikjum þeirra félaga en Manning fagnaði í kvöld og getur nú unnið titilinn í annað skiptið á ferlinum. Denver Broncos mætir annaðhvort San Francisco 49ers eða Seattle Seahawks í úrslitaleiknum en þau keppa til úrslita í Ameríkudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 23.30 í kvöld.Tom Brady óskar Peyton Manning til hamingju með sigurinn.Vísir/NordicPhotos/GettyPeyton Manning og þjálfarinn John Fox fagna hér sigrinum.Vísir/NordicPhotos/Getty
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira