Tíu íþróttafréttir sem vöktu athygli á árinu 31. desember 2013 15:00 Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur. Íþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fleiri fréttir NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Sjá meira
Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur.
Íþróttir Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Fleiri fréttir NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Sjá meira