Eins og sést á meðfylgjandi myndum Valgarðar Gíslasonar, ljósmyndara, þá var góð stemning á vellinum í kvöld og mikið hlegið. Frammistaða fótboltalandsliðsins í handbolta vakti sérstaka lukku.
Liðin mættust bæði í handbolta og fótbolta auk þess sem treyjur voru seldar á uppboði. Allt til styrktar góðu málefni.






