Þar sem Vitali Klitschko hefur gefið eftir WBC-heimsmeistarabeltið sitt í hnefaleikum þá vill bróðir hans, Wladimir, fá það.
Ef Wladimir tekst að vinna beltið þá verður hann fyrsti þungavigtarkappinn frá árinu 2000 sem er með öll stærstu beltin. Þá var Lennox Lewis með öll helstu beltin.
Vitali er hættur að berjast þar sem hann einbeitir sér nú að stjórnmálaferli sínum í Úkraínu. Það verða því einhverjir að keppa um beltið sem hann átti.
Þeir bræður lofuðu móður sinni því á sínum tíma að berjast aldrei við hvorn annan. Þar af leiðandi var ómögulegt fyrir annan hvorn þeirra að vera handhafa allra stóru beltanna. Þar til nú.
Wladimir vill fá heimsmeistarabelti bróður síns

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti


Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

„Sorgardagur fyrir Manchester City“
Enski boltinn



Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli
Íslenski boltinn
