"Mér finnst að við ættum alls ekki að fara á Ólympíuleikana. Mér finnst mjög rangt að svo mörg lönd styrki hagkerfi í landi sem virðir ekki réttindi samkynhneigðra," segir lafðin og bætir við að hún sé mjög döpur yfir því hve margir samkynhneigðir eru kúgaðir í Rússlandi.
