Meistaramánuður klárast formlega í kvöld. Það má fastlega búast við að matar- og æfingamyndir fái að víkja fyrir myndum af fögnuði og verðlaunum um stund, enda þátttakendur svo sannarlega búnir að vinna fyrir því síðasta mánuðinn.
Lífið óskar þátttakendum Meistaramánaðar til hamingju með árangurinn.