Harpa tekur við af Jóni hjá Gerplu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2013 17:15 Mynd/Gerpla.is Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Jón Finnbogason, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tíu ár, lét af störfum. Harpa Þorláksdóttir sest í formannsstólinn hjá Kópavogsfélaginu. Jón, sem er uppalinn í Gerplu og verið með annan fótinn hjá félaginu frá barnæsku, hefur gegnt öllum mögulegum hlutverkum. Fyrst sem iðkandi og keppandi, svo sem þjálfari og síðar stjórnarmaður og formaður. Þá hafa fimm börn hans iðkað íþróttir hjá félaginu. Jóni er þakkað fyrir vel unnin störf á heimasíðu Gerplu. Umfjöllunina um störf Jóns má sjá hér að neðan:Jón hefur unnið alveg gífurlega mikið óeigingjarnt starf fyrir félagið á þessum árum. Starfsemi félagsins hefur á gjörbreyst á þessum árum og hefur til að mynda iðkendafjöldi félagsins nánast þrefalldast á þeim árum sem Jón hefur verið formaður félagsins. Jón hefur mikinn áhuga og þekkingu á fimleikum og fyrirtækjarekstri og hafa þeir þættir verið mjög áberandi í aðkomu Jóns hjá félaginu. Hann hefur stýrt félaginu með sóma og drifkraftur hefur einkennt hans verk. Félagsmenn Gerplu hafa náð frábærum árangri á innlendum sem erlendum vettvangi á þessum tíma. Við þökkum Jóni kærlega fyrir hans óeigingjarna starf í þágu félagsins en hann mun áfram hafa aðkomu að félaginu þar sem hann mun áfram sitja í stjórn framtíðarsjóðs félagsins. Fimleikar Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira
Á aðalfundi Gerplu sem fram fór mánudaginn 30. september síðastliðinn urðu formannsskipti hjá félaginu. Jón Finnbogason, sem verið hefur formaður félagsins undanfarin tíu ár, lét af störfum. Harpa Þorláksdóttir sest í formannsstólinn hjá Kópavogsfélaginu. Jón, sem er uppalinn í Gerplu og verið með annan fótinn hjá félaginu frá barnæsku, hefur gegnt öllum mögulegum hlutverkum. Fyrst sem iðkandi og keppandi, svo sem þjálfari og síðar stjórnarmaður og formaður. Þá hafa fimm börn hans iðkað íþróttir hjá félaginu. Jóni er þakkað fyrir vel unnin störf á heimasíðu Gerplu. Umfjöllunina um störf Jóns má sjá hér að neðan:Jón hefur unnið alveg gífurlega mikið óeigingjarnt starf fyrir félagið á þessum árum. Starfsemi félagsins hefur á gjörbreyst á þessum árum og hefur til að mynda iðkendafjöldi félagsins nánast þrefalldast á þeim árum sem Jón hefur verið formaður félagsins. Jón hefur mikinn áhuga og þekkingu á fimleikum og fyrirtækjarekstri og hafa þeir þættir verið mjög áberandi í aðkomu Jóns hjá félaginu. Hann hefur stýrt félaginu með sóma og drifkraftur hefur einkennt hans verk. Félagsmenn Gerplu hafa náð frábærum árangri á innlendum sem erlendum vettvangi á þessum tíma. Við þökkum Jóni kærlega fyrir hans óeigingjarna starf í þágu félagsins en hann mun áfram hafa aðkomu að félaginu þar sem hann mun áfram sitja í stjórn framtíðarsjóðs félagsins.
Fimleikar Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira