Knattspyrnudeild Þróttar hefur ráðir Gregg Ryder sem þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta en þetta staðfesti Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar, í samtali við Fótbolta.net í dag.
Gregg tekur liðinu af Zoran Miljkovic sem var með Þróttara seinnipart síðasta tímabils.
Páll Einarsson var rekinn frá félaginu um mitt sumar og þá tók Miljkovic við.
Gregg Ryder er aðeins 25 ára og því um mjög ungan þjálfara að ræða en hann hefur verið í þjálfarateymi ÍBV að undanförnu og þjálfað 2. flokk félagsins.
Hann mun stýra Þrótturum í 1. deildinni á næsta tímabili.
Gregg Ryder ráðinn þjálfari Þróttar | Aðeins 25 ára

Mest lesið




Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn


Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði
Íslenski boltinn

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti

Hildur fékk svakalegt glóðarauga
Fótbolti


Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“
Íslenski boltinn