Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2013 21:22 Klitschko og Povetkin voru brattir við vigtunina í Moskvu í dag. Nordicphotos/Getty Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Mikill eftirvænting ríkir fyrir bardagagnn sem fram fer í Moskvu. Povetkin er talinn geta veitt Klitschko harða keppni en hann hefur aldrei tapað bardaga. Haye og Chisora ætla að fylgjast með bardaganum í höfuðborg Rússlands á morgun. Klitschko lagði Haye í bardaga sumarið 2011 og eldri bróðir hans, Vitali, bar sigur úr býtum gegn Chisora á síðasta ári. „Geltandi hundar bíta aldrei og Povetkin er ekki geltandi hundur,“ sagði Klitschko um bardagann framundan. „Það er ekkert umdeilt líkt og þegar Haye talaði tóma steypu rétt fyrir bardaga okkar. Það er enginn að hrækja vatni eða slá utan undir eins og Chisora gerði fyrir bardagann gegn bróður mínum,“ sagði Klitschko líka. Hann segir Povetkin sýna mikla virðingu, sé afslappaður og fullur sjálfstrausts. „Ég hef trú á því að hann muni sýna frábæra takta.“ Klitschko hefur barist 63 sinnum á ferlinum og aðeins tapað þrisvar. Povetkin er sem fyrr ósigraður í 26 bardögum. Bein útsending á Stöð 2 Sport & HD hefst klukkan 18. Box Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Mikill eftirvænting ríkir fyrir bardagagnn sem fram fer í Moskvu. Povetkin er talinn geta veitt Klitschko harða keppni en hann hefur aldrei tapað bardaga. Haye og Chisora ætla að fylgjast með bardaganum í höfuðborg Rússlands á morgun. Klitschko lagði Haye í bardaga sumarið 2011 og eldri bróðir hans, Vitali, bar sigur úr býtum gegn Chisora á síðasta ári. „Geltandi hundar bíta aldrei og Povetkin er ekki geltandi hundur,“ sagði Klitschko um bardagann framundan. „Það er ekkert umdeilt líkt og þegar Haye talaði tóma steypu rétt fyrir bardaga okkar. Það er enginn að hrækja vatni eða slá utan undir eins og Chisora gerði fyrir bardagann gegn bróður mínum,“ sagði Klitschko líka. Hann segir Povetkin sýna mikla virðingu, sé afslappaður og fullur sjálfstrausts. „Ég hef trú á því að hann muni sýna frábæra takta.“ Klitschko hefur barist 63 sinnum á ferlinum og aðeins tapað þrisvar. Povetkin er sem fyrr ósigraður í 26 bardögum. Bein útsending á Stöð 2 Sport & HD hefst klukkan 18.
Box Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira