Norðurlandameistaratitill til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2013 21:37 Björgvin Karl var í karlaliði Íslands. Mynd/Sævar Geir Sigurjónsson Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup Íþróttir Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Sjá meira
Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Keppendur fyrir Íslands hönd voru Gísli Kristjánsson, Árni Björn Kristjánsson, Andri Gunnarsson, Árni Freyr Stefánsson, Róbert Eyþórsson, Hrannar Guðmundsson, Björgvin Karl Guðmundsson og Darri Már Magnússon. Í kvennaflokki kepptu Svanhildur Vigfúsdóttir og Auður Ása Maríasdóttir fyrir hönd Íslands. Þar urðu Danir hlutskarpastir. Darri Már Magnússon fékk gullverðlaun í -56 kg. flokki og setti þrjú ný íslandsmet í drengja- og unglingaflokki. Hrannar Guðmundsson, átti í harðri keppni við Mikko Kuusto frá Finnlandi í 77 kg. fl., en beið lægri hlut á 100 gr. þyndarmun á líkamsþyngd á keppnisdegi. Báðir lyftu þeir 263 kg. í samanlögðu. Hrannar setti þrjú ný Íslandsmet á mótinu: 117 kg. í snörun, 146 kg. í janfhendingu og 263 kg.. Róbert Eyþórsson hlaut silfurverðlaun í 69. kg. flokki og Árni Björn Kristjánsson sömuleiðis í -105 kg. flokki. Árni Freyr Stefánsson lauk ekki keppni í þeim þyngdarflokki. Gísli Kristjánsson fékk bronsverðlaun í +105 kg. fl.. Svanhildur Vigfúsdóttir fékk bronsverðlaun -58 kg. fl. kvenna. Norðmaðurinn Per Hordnes varð stigahæstur karla yfir alla þyngdarflokka. Hann keppti í -94 kg. flokki og lyfti þar 143 kg í snörun og 180 kg í jafnhendingu og var með 323 kg. í samanlögðu. Ruth Kasirye, einnig frá Noregi, var stigahæst kvenna yfir alla þyngdarflokka. Hún keppti í -63 kg. flokki og lyfti þar 96 kg í snörun og 117 kg í jafnhendingu og var með 213 kg. í samanlögðu. Ármann var í öðru sæti í félagsliðakeppni karla en norska félagið Tambarskjelvar IL sigraði. Danska félagið IK 99 sigraði í félagsliðakeppni kvenna en Ármann hafnaði í þriðja sæti. Keppt er í 8 flokkum í Karlaflokki og þremur í kvennaflokki á Norðurlandamótum í ólympískum lyftingum. Eftirfarandi eru sigurvegarar í hverjum flokki. Sigurvegarar í karlaflokki: +105 kg. Ragnar Öhman -105 kg. Mikkel Andersen -94 kg. Per Hordnes -85 kg. Jarleif Amdal -77 kg. Mikko Kuusisto -69 kg. Jantsen Overas -62 kg. Arto Lahdekorpi -56 kg. Darri Már Magnússon Sigurvegarar í kvennaflokki: + 69 kg. Madeleine Ahlner 63-69 kg. Ruth Kasirye -63 kg. Christina Ejstrup
Íþróttir Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Enski boltinn Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Mbappé með tvennu í sjöunda sigri Real í röð Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Glódís Perla hafði betur gegn Ingibjörgu Ísland aldrei sent jafn fjölmennt lið á HM í utanvegahlaupum Áfall fyrir Houston Sjá meira