Kári skipti yfir í Kára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2013 23:00 Kári Steinn Reynisson. Mynd/Stefán Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi. Kári Steinn spilaði síðast með ÍA sumarið 2008 en hann á að baki 203 leiki fyrir félagið í efstu deild auk þess að spila eitt tímabil með Leiftri á Ólafsfirði. Það eru bara Pálmi Haraldsson og Guðjón Þórðarson sem hafa spilað fleiri leiki með Skagamönnum í efstu deild. Káramenn eru í fallbaráttunni í 3. deildinni en liðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Það er ljóst að Kári Steinn, sem er 39 ára gamall, myndi hjálpa liðinu mikið ef kappinn er í formi en þessi fjölhæfi leikmaður spilaði í mörgum leikstöðum í Skagaliðinu á sínum tíma. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. 31. júlí 2013 12:16 Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. 31. júlí 2013 12:57 Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. 1. ágúst 2013 07:00 Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. 31. júlí 2013 13:26 Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. 1. ágúst 2013 08:18 Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. 31. júlí 2013 21:45 Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. 1. ágúst 2013 09:49 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi. Kári Steinn spilaði síðast með ÍA sumarið 2008 en hann á að baki 203 leiki fyrir félagið í efstu deild auk þess að spila eitt tímabil með Leiftri á Ólafsfirði. Það eru bara Pálmi Haraldsson og Guðjón Þórðarson sem hafa spilað fleiri leiki með Skagamönnum í efstu deild. Káramenn eru í fallbaráttunni í 3. deildinni en liðið hefur aðeins náð í 9 stig í fyrstu tólf leikjum sínum. Það er ljóst að Kári Steinn, sem er 39 ára gamall, myndi hjálpa liðinu mikið ef kappinn er í formi en þessi fjölhæfi leikmaður spilaði í mörgum leikstöðum í Skagaliðinu á sínum tíma.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. 31. júlí 2013 12:16 Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. 31. júlí 2013 12:57 Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. 1. ágúst 2013 07:00 Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. 31. júlí 2013 13:26 Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. 1. ágúst 2013 08:18 Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. 31. júlí 2013 21:45 Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. 1. ágúst 2013 09:49 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Elfar Freyr genginn til liðs við Breiðablik Elfar Freyr Helgason er genginn til liðs við Breiðablik og gerir hann samning við félagið út árið 2015. 31. júlí 2013 12:16
Spánverjar til ÍA og Dani til Vals Spánverjarnir Hector Pena og Jorge Corella Garcia hafa fengið félagaskipti sín í Pepsi-deildarlið ÍA staðfest. 31. júlí 2013 12:57
Átján erlendir leikmenn komu í glugganum Það var nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Glugginn lokaði. 1. ágúst 2013 07:00
Davíð Þór semur við FH til 2015 Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. 31. júlí 2013 13:26
Vænir bitar til Framara Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær. 1. ágúst 2013 08:18
Eyjamenn fá framherja frá Úganda Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld. 31. júlí 2013 21:45
Dingong Dingong í KR Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur. 1. ágúst 2013 09:49