Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Antonio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt.
Halldór Gunnar sendi inn mynd af sér þar sem hann sést fylgjast með leiknum á spjaldtölvu utandyra í miðnætursólinni.
Upptöku af þessu má sjá í meðfylgjandi myndbroti en gera má ráð fyrir því að áhorfendur um víða veröld hafi séð myndina sem Halldór Gunnar sendi inn.
Fjallabróðir í NBA-útsendingu
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
