Shaquille O´Neal átti glæsilegan feril í NBA-deildinni en þrátt fyrir fjölda ára í deildinni náði Shaq því aldrei almennilega að hitta úr vítaskotum.
Hann mætti tveggja ára Youtube-stjörnu í þætti Jimmy Kimmel á dögunum en þeir kepptu í vítaskotum.
Er skemmst frá því að segja smábarnið pakkaði Shaq saman í þessari skemmtilegu keppni.
Keppnina má sjá hér að neðan.