Fimleikaeinvígið í Versölum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. maí 2013 15:51 Myndir/Robert Bentia Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Mótið var liður í undirbúningi landsliðsfólksins fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Lúxemborg 26. maí - 2. júní og Norðurlandamót unglinga í Elverum í Noregi 24. - 26. maí. Robert Bentia tók meðfylgjandi myndir í Versölum. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Úrslit á einstökum áhöldum urðu sem hér segir:Gólf KK: Ólafur með 13,350 stig, Valgarð með 11,700 stig.Stökk kvk: Norma með 13,650 stig, Thelma með 13,000 stig.Bogahestur: Róbert með 13,250 stig, Ólafur með 8,550 stig.Tvíslá kvk: Dominiqua með 11,800 stig og Tinna með 7,400 stig.Hringir: Jón með 12,75 stig og Ólafur með 12,325 stig.Stökk kk: Valgarð með 11,938 og Hrannar með 11,713 stig.Jafnvægisslá: Thelma með 11,400 stig og Jóhanna með 11,100 stig.Tvíslá kk: Ólafur með 12,750 stig og Sigurður með 12,675 stig.Gólf kvk: Hildur með 12,150 stig og Sigríður með 12,050 stig.Svifrá: Róbert með 13,000 stig og Valgarð með 9,250 stig.KeppendalistiMynd/Robert BentiaÍ karlaflokki Ólafur Garðar Gunnarsson Valgarð Reinharðsson Róbert Kristmannsson Jón Sigurður Gunnarsson Hrannar Jónsson Sigurður Andrés SigurðarsonÍ kvennaflokki Thelma Rut Hermannsdóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinsdóttir Dominiqua Alma Belany Jóhanna Rakel JónasdóttirMynd/Robert Bentia Fimleikar Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira
Söguleg stund var í húsnæði fimleiksfélagsins Gerplu í gær þegar fyrsta Íslandsmótið í AT fimleikum fór fram. Í AT fimleikum keppa tveir keppendur á hverju áhaldi og því um úrslitaviðureign að ræða hverju sinni. Mótið var liður í undirbúningi landsliðsfólksins fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Lúxemborg 26. maí - 2. júní og Norðurlandamót unglinga í Elverum í Noregi 24. - 26. maí. Robert Bentia tók meðfylgjandi myndir í Versölum. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær. Úrslit á einstökum áhöldum urðu sem hér segir:Gólf KK: Ólafur með 13,350 stig, Valgarð með 11,700 stig.Stökk kvk: Norma með 13,650 stig, Thelma með 13,000 stig.Bogahestur: Róbert með 13,250 stig, Ólafur með 8,550 stig.Tvíslá kvk: Dominiqua með 11,800 stig og Tinna með 7,400 stig.Hringir: Jón með 12,75 stig og Ólafur með 12,325 stig.Stökk kk: Valgarð með 11,938 og Hrannar með 11,713 stig.Jafnvægisslá: Thelma með 11,400 stig og Jóhanna með 11,100 stig.Tvíslá kk: Ólafur með 12,750 stig og Sigurður með 12,675 stig.Gólf kvk: Hildur með 12,150 stig og Sigríður með 12,050 stig.Svifrá: Róbert með 13,000 stig og Valgarð með 9,250 stig.KeppendalistiMynd/Robert BentiaÍ karlaflokki Ólafur Garðar Gunnarsson Valgarð Reinharðsson Róbert Kristmannsson Jón Sigurður Gunnarsson Hrannar Jónsson Sigurður Andrés SigurðarsonÍ kvennaflokki Thelma Rut Hermannsdóttir Norma Dögg Róbertsdóttir Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinsdóttir Dominiqua Alma Belany Jóhanna Rakel JónasdóttirMynd/Robert Bentia
Fimleikar Íþróttir Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Sjá meira