Guðmundur Eggert Stephensen varð í gær Hollandsmeistari í borðtennis með liði sínu Taverzo.
Taverzo vann sigur í úrslitaleik gegn FVT Visser 4-1. Guðmundur tapaði leik sínum gegn Laurens Tromer í oddaleik 2-3 (5-11, 7-11, 11-7, 11-4, 7-11) en lagði svo Barry Wijers 3-1 (11-5, 8-11, 11-7 og 11-4).
Guðmundur og Yang Sen unnu svo 3-1 sigur í tvíliðaleiknum.
Guðmundur hefur tuttugu sinnum orðið Íslandsmeistari í borðtennis en hann gaf það út á dögunum að hann myndi ekki keppa á næsta Íslandsmóti.
Hann verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum í lok mánaðar.
Guðmundur hollenskur meistari
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn



Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti


„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1
