Víkingar sóttu sigur til Grindavíkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2013 16:10 Kristinn Magnússon og Scott Ramsay eigast hér við. Mynd/Valli Keppni í 1. deild karla hófst í dag og er fyrstu fjórum leikjunum lokið. Víkingur frá Reykjavík gerði góða ferð til Grindavíkur. Víkingar unnu góðan 2-1 sigur suður með sjó þar sem að Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok. Víkingar komust yfir snemma leiks með sjálfsmarki Daníels Leó Grétarssonar en Stefán Þór Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 76. mínútu. Grindavík féll úr Pepsi-deild karla í haust og talið einna líklegast liða í deildinni til að komast upp í haust. En Víkingar gera einnig tilkall til þess og byrja tímabilið vel. Haukar, undir stjórn Ólafs Jóhannessonar, ætla sér einnig stóra hluti í sumar og hófu tímabilið með 2-1 sigri á Þrótti á útivelli. Ásgeir Þór Ingólfsson og Hafsteinn Briem skoruðu mörk Hauka en Sveinbjörn Jónasson fyrir Þrótt. BÍ/Bolungarvík vann 1-0 sigur á nýliðum Völsungs á Húsavík, 1-0, þar sem að Hafsteinn Rúnar Helgason skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Leiknir og Tindastóll gerði 1-1 jafntefli en bæði mörkin komu á síðasta stundarfjórðungnum. Fyrst kom Elvar Páll Sigurðsson Tindastóli yfir en Indriði Áki Þorláksson, lánsmaður frá Val, jafnaði metin fyrir Leikni. Tveimur leikjum er ekki lokið en þar mætast Selfoss og KA annars vegar og Fjölnir og KF hins vegar. Upplýsingar um markaskorara frá úrslit.net Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira
Keppni í 1. deild karla hófst í dag og er fyrstu fjórum leikjunum lokið. Víkingur frá Reykjavík gerði góða ferð til Grindavíkur. Víkingar unnu góðan 2-1 sigur suður með sjó þar sem að Dofri Snorrason skoraði sigurmarkið sex mínútum fyrir leikslok. Víkingar komust yfir snemma leiks með sjálfsmarki Daníels Leó Grétarssonar en Stefán Þór Pálsson jafnaði metin fyrir heimamenn á 76. mínútu. Grindavík féll úr Pepsi-deild karla í haust og talið einna líklegast liða í deildinni til að komast upp í haust. En Víkingar gera einnig tilkall til þess og byrja tímabilið vel. Haukar, undir stjórn Ólafs Jóhannessonar, ætla sér einnig stóra hluti í sumar og hófu tímabilið með 2-1 sigri á Þrótti á útivelli. Ásgeir Þór Ingólfsson og Hafsteinn Briem skoruðu mörk Hauka en Sveinbjörn Jónasson fyrir Þrótt. BÍ/Bolungarvík vann 1-0 sigur á nýliðum Völsungs á Húsavík, 1-0, þar sem að Hafsteinn Rúnar Helgason skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Leiknir og Tindastóll gerði 1-1 jafntefli en bæði mörkin komu á síðasta stundarfjórðungnum. Fyrst kom Elvar Páll Sigurðsson Tindastóli yfir en Indriði Áki Þorláksson, lánsmaður frá Val, jafnaði metin fyrir Leikni. Tveimur leikjum er ekki lokið en þar mætast Selfoss og KA annars vegar og Fjölnir og KF hins vegar. Upplýsingar um markaskorara frá úrslit.net
Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira