Emilía Rós vann brons í Zagreb Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2013 14:25 Íslenski hópurinn í Króatíu. Mynd/Skautsamband Íslands Skautarar úr landsliðshópi Skautasambands Íslands stóðu sig vel á ISU-mótum Alþjóða skautasambandsins um liðna helgi í Króatíu og Lúxemborg. Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar stóð sig frábærlega og vann til bronsverðlauna í Zagreb. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skautasambandi Íslands. Emilía Rós Ómarsdóttir úr SA vann til bronsverðlauna í flokki 12 ára og yngri A (Basic Novice A) á Mladost Trophy sem fram fór í Zagreb í Króatíu. Emilía Rós varð þriðja af fjórtán keppendum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur keppandi vinnur til verðlauna á ISU-móti Alþjóða skautasambandsins og má örugglega búast við frekari afrekum frá þessum efnilega skautara í framtíðinni. Í Króatíu kepptu þrjár aðrar stúlkur frá SA. Í stúlknaflokki A (Advanced Novice) þær Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir sem varð í 11. sæti og Sara Júlía Baldvinsdóttir í 21. sæti af 24 keppendum. Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir varð í 11. sæti af 21 keppanda í Unglingaflokki A (Junior Ladies). Sex keppendur úr landsliðshópi ÍSS tóku þátt í Coupe du Printemps sem fram fór í Lúxemborg um liðna helgi og náðu einnig ágætis árangri. Í Stúlknaflokki A (Advanced Novice) varð Kristín Valdís Örnólfsdóttir í 15. sæti og Þuríður Björg Björgvinsdóttir úr Birninum í 22. sæti af 26 keppendum. Í Unglingaflokki A (Junior Laides) luku 27 stúlkur keppni. Vala Rún B. Magnúsdóttir úr SR varð í 17. sæti, Júlía Grétarsdóttir úr Birninum í 20. sæti, Agnes Dís Brynjarsdóttir úr Birninum í 21. sæti og Nadia Margrét Jamchi úr SR í 24. sæti. Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Skautarar úr landsliðshópi Skautasambands Íslands stóðu sig vel á ISU-mótum Alþjóða skautasambandsins um liðna helgi í Króatíu og Lúxemborg. Emilía Rós Ómarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar stóð sig frábærlega og vann til bronsverðlauna í Zagreb. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skautasambandi Íslands. Emilía Rós Ómarsdóttir úr SA vann til bronsverðlauna í flokki 12 ára og yngri A (Basic Novice A) á Mladost Trophy sem fram fór í Zagreb í Króatíu. Emilía Rós varð þriðja af fjórtán keppendum. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskur keppandi vinnur til verðlauna á ISU-móti Alþjóða skautasambandsins og má örugglega búast við frekari afrekum frá þessum efnilega skautara í framtíðinni. Í Króatíu kepptu þrjár aðrar stúlkur frá SA. Í stúlknaflokki A (Advanced Novice) þær Elísabet Ingibjörg Sævarsdóttir sem varð í 11. sæti og Sara Júlía Baldvinsdóttir í 21. sæti af 24 keppendum. Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir varð í 11. sæti af 21 keppanda í Unglingaflokki A (Junior Ladies). Sex keppendur úr landsliðshópi ÍSS tóku þátt í Coupe du Printemps sem fram fór í Lúxemborg um liðna helgi og náðu einnig ágætis árangri. Í Stúlknaflokki A (Advanced Novice) varð Kristín Valdís Örnólfsdóttir í 15. sæti og Þuríður Björg Björgvinsdóttir úr Birninum í 22. sæti af 26 keppendum. Í Unglingaflokki A (Junior Laides) luku 27 stúlkur keppni. Vala Rún B. Magnúsdóttir úr SR varð í 17. sæti, Júlía Grétarsdóttir úr Birninum í 20. sæti, Agnes Dís Brynjarsdóttir úr Birninum í 21. sæti og Nadia Margrét Jamchi úr SR í 24. sæti.
Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira