Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. mars 2013 17:00 Björninn vann í fyrra. Mynd/Valli SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1) Íþróttir Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira
SA Víkingar og Björninn mætast í kvöld hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkí en það er ljóst á Íslandsbikarinn fer á loft í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu, Björninn komst í 1-0 en SA jafnaði og komst síðan í 2-1 áður en Bjarnarmenn jöfnuðu með 4-3 sigri í síðasta leik. „Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir 16 ára og yngri. Þar sem væntanlega verður örtröð við innganginn rétt fyrir leik væri vel þegið ef gestir greiddu með seðlum til að flýta fyrir," segir í frétt á heimasíðu SA. Björninn vann Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í fyrra en árið áður fagnað Skautafélag Akureyrar sínum fimmtánda Íslandsmeistaratitli. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.30 en það verður fylgst með honum hérna inn á Vísi.Hér fyrir neðan má sjá tölfræði leikjanna til þessa:Leikur eitt, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 3-4Mörk/stoðsendingarSA Andri Már Mikaelsson 2/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Lars Foder 0/1 Sigurður Reynisson 0/1Björninn Daniel Kolar 2/1 Sergeir Zak 1/1 Gunnar Guðmundsson 1/0 Úlfar Jón Andrésson 0/1 Róbert Freyr Pálsson 0/1 Hjörtur Björnsson 0/1 Birkir Árnason 0/1 Matthías Skjöldur Sigurðsson 0/1Leikur tvö, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-8Mörk/stoðsendingarBjörninn Róbert Freyr Pálsson 1/0 Zergei Zak 1/0 Falur Guðnason 1/0 Sigurður Árnason 1/0 Trausti Bergmann 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1SA Lars Foder 2/1 Andri Már Mikaelsson 2/0 Stefán Hrafnsson 1/2 Jóhann Leifsson 0/2 Björn Már Jakobsson 1/0 Hermann Sigtryggsson 1/0 Sigurður S. Sigurðsson 1/0 Guðmundur Guðmundsson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1Leikur þrjú, Skautahöllin á AkureyriSA Víkingar - Björninn 4-4 (SA í vítakeppni)Mörk/stoðsendingarVíkingar Andri Már Mikaelsson 1/1 Jóhann Már Leifsson 1/1 Stefán Hrafnsson 1/0 Lars Foder 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Orri Blöndal 0/1Björninn Daniel Kolar 1/1 Hjörtur Björnsson 2/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 Sergei Zak 0/2 Birkir Árnason 0/1 Ólafur Hrafn Björnsson 0/1Leikur fjögur, EgilshöllinBjörninn - SA Víkingar 4-3Mörk/stoðsendingarBjörninn Sergei Zak 1/1 Ólafur Björnsson 1/0 Daniel Kolar 1/0 Úlfar Jón Andrésson 1/0 David MacIsaac 0/2 Hjörtur Björnsson 0/1 Hrólfur Gíslason 0/1 Andri Helgason 0/1SA Víkingar Stefán Hrafnsson 2/0 Andri Már Mikaelsson 1/0 Andri Freyr Sverrisson 0/1 Ingvar Þór Jónsson 0/1 Lars Foder 0/1 Orri Blöndal 0/1Mörk SA Víkinga í úrslitaeinvíginu (18) Andri Már Mikaelsson 6 Stefán Hrafnsson 4 Lars Foder 3 Sigurður Sigurðsson 2 Björn Jakobsson 1 Hermann Sigtryggsson 1 Jóhann Leifsson 1Mörk Bjarnarins í úrslitaeinvíginu (16) Daniel Kolar 4 Sergei Zak 3 Úlfar Jón Andrésson 2 Hjörtur Björnsson 2 Gunnar Guðmundsson 1 Ólafur Björnsson 1 Róbert Pálsson 1 Falur Guðnason 1 Sigurður Árnason 1Íslandsmeistarar karla í íshokkí: 1992 Skautafélag Akureyrar (1) 1993 Skautafélag Akureyrar (2) 1994 Skautafélag Akureyrar (3) 1995 Skautafélag Akureyrar (4) 1996 Skautafélag Akureyrar (5) 1997 Skautafélag Akureyrar (6) 1998 Skautafélag Akureyrar (7) 1999 Skautafélag Reykjavíkur (1) 2000 Skautafélag Reykjavíkur (2) 2001 Skautafélag Akureyrar (8) 2002 Skautafélag Akureyrar (9) 2003 Skautafélag Akureyrar (10) 2004 Skautafélag Akureyrar (11) 2005 Skautafélag Akureyrar (12) 2006 Skautafélag Reykjavíkur (3) 2007 Skautafélag Reykjavíkur (4) 2008 Skautafélag Akureyrar (13) 2009 Skautafélag Reykjavíkur (5) 2010 Skautafélag Akureyrar (14) 2011 Skautafélag Akureyrar (15) 2012 Skautafélagið Björninn (1)
Íþróttir Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjá meira